Kobbi Láka kom að skútunni eftir um klukkustundar siglingu frá Bolungarvík rétt upp úr klukkan ellefu í morgun. Taug var þá komið á milli skipinu og skútan verður dregin til Ísafjarðar.

Áhöfn Kobba Láka áætlar að þau verði komin í höfn um hálfþrjúleytið í dag.