Ældi tíu sinnum í þriþrautarkeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 07:30 Tyler Mislawchuk frá Kanada og Marten van Riel frá Belgíu koma hér upp úr Signu eftir sundið. Getty/Ezra Shaw Keppni í þríþraut á Ólympíuleikunum í París verður alltaf minnst fyrir ruglið í kringum sýkla- og bakeríumælingar í ánni Signu. Sumir lentu verr í því en aðrir í keppninni sjálfri. Keppnin fór loksins fram í gær þar sem karlarnir kepptu strax á eftir konunum. Það finnst örugglega ekki mörgum mjög spennandi að þurfa að synda í á sem aðeins sólarhring áður mældist með alltof mikið magn af E. Coli bakteríum. Keppendurnir stungu sér þó allir til sunds í gær og buðu upp á harða keppni. Rigningar síðustu daga juku ekki aðeins óhreinindin í ánni heldur einnig strauminn sem gerði sundið enn erfiðara. Manitoba’s Tyler Mislawchuk 🇨🇦 truly gave it his all in the men’s triathlon.Ninth overall.“I didn’t come here to come top 10 but I gave it everything I had. I went for it, I have no regrets—vomited 10 times.”📸: @NickIwanyshyn / @TriMagCan pic.twitter.com/3xuQpixWL4— Marley Dickinson (@marleydickinson) July 31, 2024 Það reynir auðvitað mikið á þríþrautarfólkið sem þurfti að synda í 1,5 kílómetra, hjóla í 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Ældi hraustlega í beinni Kanadamaðurinn Tyler Mislawchuk fór einkar illa út öllu saman. Hann sagði frá því að hann hafi ælt tíu sinnum í þríþrautarkeppninni. Hann sást meðal annars æla hraustlega í beinni sjónvarpsútsendingu. Hinn 29 ára gamli Mislawchuk tókst samt sem áður að klára í níunda sæti. Það er betri árangur en á ÓL 2016 og ÓL 2021 þar sem hann varð fimmtándi í bæði skiptin. „Ég kom ekki hingað til að ná inn á topp tíu. Ég er stoltari af framlaginu mínu miklu frekar en í hvaða sæti ég endaði. Ég gaf allt mitt í þetta og sé ekki eftir neinu. Ég ældi tíu sinnum ,“ sagði Mislawchuk. „Þetta var mikil barátta við náttúruna og það komu allar áskoranir sem hægt er að hugsa sér,“ sagði Mislawchuk en það var sterkur straumur í Signu og mikill hiti eftir að sólin fór að skína. ☝🏻🤨 Boire la tasse ( définition ) :Avaler involontairement de l'eau en se baignant ; avaler de l'eau quand on nageLe triathlète canadien Tyler Mislawchuk quelques heures après son épreuve dans la #Seine de ce matin !#JeuxOlympiques2024 #Paris2024Olympic #ParisOlympics2024👇🏻 pic.twitter.com/fVEj3AFt2Y— 🇫🇷REPLICATOR🇫🇷 (@REPLICATOR17) July 31, 2024 Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Keppnin fór loksins fram í gær þar sem karlarnir kepptu strax á eftir konunum. Það finnst örugglega ekki mörgum mjög spennandi að þurfa að synda í á sem aðeins sólarhring áður mældist með alltof mikið magn af E. Coli bakteríum. Keppendurnir stungu sér þó allir til sunds í gær og buðu upp á harða keppni. Rigningar síðustu daga juku ekki aðeins óhreinindin í ánni heldur einnig strauminn sem gerði sundið enn erfiðara. Manitoba’s Tyler Mislawchuk 🇨🇦 truly gave it his all in the men’s triathlon.Ninth overall.“I didn’t come here to come top 10 but I gave it everything I had. I went for it, I have no regrets—vomited 10 times.”📸: @NickIwanyshyn / @TriMagCan pic.twitter.com/3xuQpixWL4— Marley Dickinson (@marleydickinson) July 31, 2024 Það reynir auðvitað mikið á þríþrautarfólkið sem þurfti að synda í 1,5 kílómetra, hjóla í 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Ældi hraustlega í beinni Kanadamaðurinn Tyler Mislawchuk fór einkar illa út öllu saman. Hann sagði frá því að hann hafi ælt tíu sinnum í þríþrautarkeppninni. Hann sást meðal annars æla hraustlega í beinni sjónvarpsútsendingu. Hinn 29 ára gamli Mislawchuk tókst samt sem áður að klára í níunda sæti. Það er betri árangur en á ÓL 2016 og ÓL 2021 þar sem hann varð fimmtándi í bæði skiptin. „Ég kom ekki hingað til að ná inn á topp tíu. Ég er stoltari af framlaginu mínu miklu frekar en í hvaða sæti ég endaði. Ég gaf allt mitt í þetta og sé ekki eftir neinu. Ég ældi tíu sinnum ,“ sagði Mislawchuk. „Þetta var mikil barátta við náttúruna og það komu allar áskoranir sem hægt er að hugsa sér,“ sagði Mislawchuk en það var sterkur straumur í Signu og mikill hiti eftir að sólin fór að skína. ☝🏻🤨 Boire la tasse ( définition ) :Avaler involontairement de l'eau en se baignant ; avaler de l'eau quand on nageLe triathlète canadien Tyler Mislawchuk quelques heures après son épreuve dans la #Seine de ce matin !#JeuxOlympiques2024 #Paris2024Olympic #ParisOlympics2024👇🏻 pic.twitter.com/fVEj3AFt2Y— 🇫🇷REPLICATOR🇫🇷 (@REPLICATOR17) July 31, 2024
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira