Ældi tíu sinnum í þriþrautarkeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 07:30 Tyler Mislawchuk frá Kanada og Marten van Riel frá Belgíu koma hér upp úr Signu eftir sundið. Getty/Ezra Shaw Keppni í þríþraut á Ólympíuleikunum í París verður alltaf minnst fyrir ruglið í kringum sýkla- og bakeríumælingar í ánni Signu. Sumir lentu verr í því en aðrir í keppninni sjálfri. Keppnin fór loksins fram í gær þar sem karlarnir kepptu strax á eftir konunum. Það finnst örugglega ekki mörgum mjög spennandi að þurfa að synda í á sem aðeins sólarhring áður mældist með alltof mikið magn af E. Coli bakteríum. Keppendurnir stungu sér þó allir til sunds í gær og buðu upp á harða keppni. Rigningar síðustu daga juku ekki aðeins óhreinindin í ánni heldur einnig strauminn sem gerði sundið enn erfiðara. Manitoba’s Tyler Mislawchuk 🇨🇦 truly gave it his all in the men’s triathlon.Ninth overall.“I didn’t come here to come top 10 but I gave it everything I had. I went for it, I have no regrets—vomited 10 times.”📸: @NickIwanyshyn / @TriMagCan pic.twitter.com/3xuQpixWL4— Marley Dickinson (@marleydickinson) July 31, 2024 Það reynir auðvitað mikið á þríþrautarfólkið sem þurfti að synda í 1,5 kílómetra, hjóla í 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Ældi hraustlega í beinni Kanadamaðurinn Tyler Mislawchuk fór einkar illa út öllu saman. Hann sagði frá því að hann hafi ælt tíu sinnum í þríþrautarkeppninni. Hann sást meðal annars æla hraustlega í beinni sjónvarpsútsendingu. Hinn 29 ára gamli Mislawchuk tókst samt sem áður að klára í níunda sæti. Það er betri árangur en á ÓL 2016 og ÓL 2021 þar sem hann varð fimmtándi í bæði skiptin. „Ég kom ekki hingað til að ná inn á topp tíu. Ég er stoltari af framlaginu mínu miklu frekar en í hvaða sæti ég endaði. Ég gaf allt mitt í þetta og sé ekki eftir neinu. Ég ældi tíu sinnum ,“ sagði Mislawchuk. „Þetta var mikil barátta við náttúruna og það komu allar áskoranir sem hægt er að hugsa sér,“ sagði Mislawchuk en það var sterkur straumur í Signu og mikill hiti eftir að sólin fór að skína. ☝🏻🤨 Boire la tasse ( définition ) :Avaler involontairement de l'eau en se baignant ; avaler de l'eau quand on nageLe triathlète canadien Tyler Mislawchuk quelques heures après son épreuve dans la #Seine de ce matin !#JeuxOlympiques2024 #Paris2024Olympic #ParisOlympics2024👇🏻 pic.twitter.com/fVEj3AFt2Y— 🇫🇷REPLICATOR🇫🇷 (@REPLICATOR17) July 31, 2024 Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira
Keppnin fór loksins fram í gær þar sem karlarnir kepptu strax á eftir konunum. Það finnst örugglega ekki mörgum mjög spennandi að þurfa að synda í á sem aðeins sólarhring áður mældist með alltof mikið magn af E. Coli bakteríum. Keppendurnir stungu sér þó allir til sunds í gær og buðu upp á harða keppni. Rigningar síðustu daga juku ekki aðeins óhreinindin í ánni heldur einnig strauminn sem gerði sundið enn erfiðara. Manitoba’s Tyler Mislawchuk 🇨🇦 truly gave it his all in the men’s triathlon.Ninth overall.“I didn’t come here to come top 10 but I gave it everything I had. I went for it, I have no regrets—vomited 10 times.”📸: @NickIwanyshyn / @TriMagCan pic.twitter.com/3xuQpixWL4— Marley Dickinson (@marleydickinson) July 31, 2024 Það reynir auðvitað mikið á þríþrautarfólkið sem þurfti að synda í 1,5 kílómetra, hjóla í 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Ældi hraustlega í beinni Kanadamaðurinn Tyler Mislawchuk fór einkar illa út öllu saman. Hann sagði frá því að hann hafi ælt tíu sinnum í þríþrautarkeppninni. Hann sást meðal annars æla hraustlega í beinni sjónvarpsútsendingu. Hinn 29 ára gamli Mislawchuk tókst samt sem áður að klára í níunda sæti. Það er betri árangur en á ÓL 2016 og ÓL 2021 þar sem hann varð fimmtándi í bæði skiptin. „Ég kom ekki hingað til að ná inn á topp tíu. Ég er stoltari af framlaginu mínu miklu frekar en í hvaða sæti ég endaði. Ég gaf allt mitt í þetta og sé ekki eftir neinu. Ég ældi tíu sinnum ,“ sagði Mislawchuk. „Þetta var mikil barátta við náttúruna og það komu allar áskoranir sem hægt er að hugsa sér,“ sagði Mislawchuk en það var sterkur straumur í Signu og mikill hiti eftir að sólin fór að skína. ☝🏻🤨 Boire la tasse ( définition ) :Avaler involontairement de l'eau en se baignant ; avaler de l'eau quand on nageLe triathlète canadien Tyler Mislawchuk quelques heures après son épreuve dans la #Seine de ce matin !#JeuxOlympiques2024 #Paris2024Olympic #ParisOlympics2024👇🏻 pic.twitter.com/fVEj3AFt2Y— 🇫🇷REPLICATOR🇫🇷 (@REPLICATOR17) July 31, 2024
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira