Innlent

Leitað að ferða­mönnum í Kerlingar­fjöllum

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum fjöllum við um viðamikla leit sem staðið hefur yfir í Kerlingarfjöllum frá því í gærkvöldi eftir að boð bárust um að ferðamenn væru fastir inni í helli á svæðinu.

Leitin hefur enn engan árangur borið og við heyrum í fulltrúa Landsbjargar í fréttatímanum. 

Einnig verður rætt við sérfræðinga um ástandið á Reykjanesi þar sem enn eitt eldgosið er nú sagt yfirvofandi. 

Og að auki gerum við Þjóðhátíð í Eyjum upp og heyrum í formanni Þjóðhátíðarnefndar sem segir að flestir hafi skemmt sér vel þrátt fyrir ansi slæmt veður.

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 6. ágúst 2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×