Þetta staðfestir Bergvin Snær Andrésson, sem er í vettvangsstjórn björgunarsveitanna, við fréttastofu.
Ferðamannanna, sem eru erlendir, hefur verið leitað síðan í gærkvöldi en þeir tilkynntu að þeir hefðu fests í helli. Bílaleigubíll, sem var skráður á tvo erlenda ferðamenn, fannst við tjaldstæði um hádegisleytið í dag og var grunur um að hann væri í eigu ferðamannanna.
Fréttin hefur verið uppfærð.