Fallslag HK og KR frestað eftir að mark brotnaði Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 19:34 Úr Kórnum í dag þar sem annað markið er ekki komið upp. Leikmenn eru enn úti á velli að hita upp. Vísir/VPE Fallslag HK og KR í Kórnum hefur verið frestað þar sem annað markið í Kórnum virðist hafa brotnað í flutningum. Fundin verður ný dagsetning fyrir leikinn mikilvæga. Leikur HK og KR í Bestu deildinni er afar mikilvægur en aðeins eitt stig er á milli liðanna í 9. og 10. sæti deildarinnar. Leikurinn átti að hefjast klukkan 19:15 en þegar verið var að setja upp annað markið í Kórnum lentu menn í miklum vandræðum og virðist sem markið sé hreinlega brotið. Í lýsingu blaðamanns Vísis úr Kórnum kemur fram að markið hafi líklega brotnað í vikunni þegar skipt var um gervigras í Kórnum. Markið er ekki komið upp og má sjá markstangirnar liggja í vítateignum.Vísir/VPE „Önnur stöngin var víst brotin við samskeytin en það hafði sennilega gerst í framkvæmdunum þegar skipt var um gervigras í vikunni. En er óvissa með hvenær leikurinn getur hafist en nú þegar er orðin 15 mínútna seinkun,“ skrifar Þorsteinn Hjálmsson Vísismaður sem er í Kórnum. Skömmu síðar var komið með nýtt mark að utan inn í Kórinn og voru menn heillengi að brasa við að koma því fyrir. Eftir nokkra stund var tekin ákvörðun um að fresta leiknum og virðist sem nýja markið hafi ekki staðist kröfur. Ekki er ljóst á þessari stundu hvenær leikurinn fer fram en ljóst er að viðgerðamenn þarf í Kórinn hið fyrsta. Fréttin hefur verið uppfærð Besta deild karla HK KR Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Sjá meira
Leikur HK og KR í Bestu deildinni er afar mikilvægur en aðeins eitt stig er á milli liðanna í 9. og 10. sæti deildarinnar. Leikurinn átti að hefjast klukkan 19:15 en þegar verið var að setja upp annað markið í Kórnum lentu menn í miklum vandræðum og virðist sem markið sé hreinlega brotið. Í lýsingu blaðamanns Vísis úr Kórnum kemur fram að markið hafi líklega brotnað í vikunni þegar skipt var um gervigras í Kórnum. Markið er ekki komið upp og má sjá markstangirnar liggja í vítateignum.Vísir/VPE „Önnur stöngin var víst brotin við samskeytin en það hafði sennilega gerst í framkvæmdunum þegar skipt var um gervigras í vikunni. En er óvissa með hvenær leikurinn getur hafist en nú þegar er orðin 15 mínútna seinkun,“ skrifar Þorsteinn Hjálmsson Vísismaður sem er í Kórnum. Skömmu síðar var komið með nýtt mark að utan inn í Kórinn og voru menn heillengi að brasa við að koma því fyrir. Eftir nokkra stund var tekin ákvörðun um að fresta leiknum og virðist sem nýja markið hafi ekki staðist kröfur. Ekki er ljóst á þessari stundu hvenær leikurinn fer fram en ljóst er að viðgerðamenn þarf í Kórinn hið fyrsta. Fréttin hefur verið uppfærð
Besta deild karla HK KR Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Sjá meira