„Ég er ekki hrokafullur og hávær eins og Lyles“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. ágúst 2024 08:30 Letsile Tebogo og Noah Lyles eftir úrslitin í tvö hundruð metra hlaupi á Ólympíuleikunum. getty/Sam Barnes Letsile Tebogo frá Botsvana, sem vann tvö hundruð metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í París, skaut föstum skotum á Noah Lyles eftir hlaupið í gær. Hann sagði þann bandaríska vera illa til þess fallinn að vera andlit frjálsra íþrótta. Tebogo kom flestum á óvart með því að koma fyrstur í mark í úrslitum í tvö hundruð metra hlaupinu í gær. Lyles, sem vann gullið í hundrað metra hlaupi, varð þriðji en eftir hlaupið sagði hann að hann hefði greinst með kórónuveiruna í vikunni. Lyles talar í fyrirsögnum og fyrir tvö hundruð metra hlaupið sagði hann að hann myndi vinna það. Annað kom hins vegar á daginn. Tebogo lét Lyles heyra það er hann var spurður hvort hann ætlaði að verða andlit frjálsra íþrótta eftir sigurinn í tvö hundruð metra hlaupinu. „Ég held að ég geti ekki verið andlit frjálsra íþrótta því ég er ekki hrokafullur og hávær eins og Noah. Ég tel að hann sé andlit frjálsra íþrótta,“ sagði hinn 21 árs Tebogo sem tryggði Botsvana sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikum í gær. Hann hljóp á 19,46 sekúndum í úrslitahlaupinu. Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð annar á 19,62 sekúndum og Lyles þriðji á 19,70 sekúndum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Leik lokið: Haukar - Grindavík | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Sjá meira
Tebogo kom flestum á óvart með því að koma fyrstur í mark í úrslitum í tvö hundruð metra hlaupinu í gær. Lyles, sem vann gullið í hundrað metra hlaupi, varð þriðji en eftir hlaupið sagði hann að hann hefði greinst með kórónuveiruna í vikunni. Lyles talar í fyrirsögnum og fyrir tvö hundruð metra hlaupið sagði hann að hann myndi vinna það. Annað kom hins vegar á daginn. Tebogo lét Lyles heyra það er hann var spurður hvort hann ætlaði að verða andlit frjálsra íþrótta eftir sigurinn í tvö hundruð metra hlaupinu. „Ég held að ég geti ekki verið andlit frjálsra íþrótta því ég er ekki hrokafullur og hávær eins og Noah. Ég tel að hann sé andlit frjálsra íþrótta,“ sagði hinn 21 árs Tebogo sem tryggði Botsvana sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikum í gær. Hann hljóp á 19,46 sekúndum í úrslitahlaupinu. Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð annar á 19,62 sekúndum og Lyles þriðji á 19,70 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Leik lokið: Haukar - Grindavík | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Sjá meira