Sjáðu mark Valdimars gegn Flora Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. ágúst 2024 09:31 Víkingur þarf að vinna í Eistlandi í næstu viku til að komast í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. vísir/diego Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Flora Tallinn í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði mark Víkinga. Heimamenn byrjuðu leikinn vel en eftir um tuttugu mínútur fengu þeir vítaspyrnu á sig. Jón Guðni Fjóluson átti þá slaka sendingu til baka, Mark Anders Lepik komst í boltann og Ingvar Jónsson braut á honum. Lepik tók vítið sjálfur og skoraði fyrir gestina. Víkingar jöfnuðu metin þegar fimm mínútur voru til hálfleiks. Aron Elís Þrándarson kom boltanum þá á Valdimar sem skoraði sitt þriðja mark í síðustu tveimur leikjum. Fleiri urðu mörkin ekki og leikar fóru 1-1. Það er því allt opið fyrir seinni leikinn í Tallinn á fimmtudaginn í næstu viku. Klippa: Víkingur 1-1 Flora Sigurvegari einvígisins fer í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar gegn annað hvort Santa Coloma frá Andorra eða RFS frá Lettlandi. RFS vann fyrri leikinn, 0-2. Mörkin úr leiknum á Víkingsvelli í gær má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Við höfum svosem reynt erfiðu leiðina áður“ „Þetta er búið að vera sagan okkar í heimaleikjum í Evrópukeppnum, búnir að sjá mikið af boltanum en það er refsað fyrir hver einustu mistök og okkur var refsað illilega í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir 1-1 jafntefli Víkings gegn Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 8. ágúst 2024 20:44 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Heimamenn byrjuðu leikinn vel en eftir um tuttugu mínútur fengu þeir vítaspyrnu á sig. Jón Guðni Fjóluson átti þá slaka sendingu til baka, Mark Anders Lepik komst í boltann og Ingvar Jónsson braut á honum. Lepik tók vítið sjálfur og skoraði fyrir gestina. Víkingar jöfnuðu metin þegar fimm mínútur voru til hálfleiks. Aron Elís Þrándarson kom boltanum þá á Valdimar sem skoraði sitt þriðja mark í síðustu tveimur leikjum. Fleiri urðu mörkin ekki og leikar fóru 1-1. Það er því allt opið fyrir seinni leikinn í Tallinn á fimmtudaginn í næstu viku. Klippa: Víkingur 1-1 Flora Sigurvegari einvígisins fer í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar gegn annað hvort Santa Coloma frá Andorra eða RFS frá Lettlandi. RFS vann fyrri leikinn, 0-2. Mörkin úr leiknum á Víkingsvelli í gær má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Við höfum svosem reynt erfiðu leiðina áður“ „Þetta er búið að vera sagan okkar í heimaleikjum í Evrópukeppnum, búnir að sjá mikið af boltanum en það er refsað fyrir hver einustu mistök og okkur var refsað illilega í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir 1-1 jafntefli Víkings gegn Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 8. ágúst 2024 20:44 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
„Við höfum svosem reynt erfiðu leiðina áður“ „Þetta er búið að vera sagan okkar í heimaleikjum í Evrópukeppnum, búnir að sjá mikið af boltanum en það er refsað fyrir hver einustu mistök og okkur var refsað illilega í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir 1-1 jafntefli Víkings gegn Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 8. ágúst 2024 20:44