Tveir yfirheyrðir og enn óvissa um refsiverða háttsemi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. ágúst 2024 14:54 Frá aðgerðum lögreglu í gær. Sigfús Harðarson Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir enn til skoðunar hvort nokkuð refsivert hafi átt sér stað í tengslum við komu báts frá Færeyjum til Hafnar í Hornafirði í gær. Tveir voru yfirheyrðir vegna málsins í gær. „Það er enn verið að skoða hvort það sé eitthvað refsivert í gangi eða ekki,“ segir Jón Sigurgeirsson lögreglufulltrúi í samtali við fréttastofu. Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu fyrir hádegi þar sem fram kom að við tollaeftirlit í gær hafi vaknað grunsemdir lögreglumanna um „refsiverða háttsemi, sem tengist fíkniefnum.“ Aðgerðir lögreglu beindust að bát sem kom til Hafnar síðdegis í gær, en Jón segir að verið sé að opna og skoða í hluti, og slíkar leitir taki tíma. Tveir yfirheyrðir í gær Enn sé alls óvíst hvort nokkuð saknæmt hafi átt sér stað. „Við hefðum náttúrulega kosið að þetta færi ekkert í fjölmiðla,“ segir Jón og vísar til þess myndir af bátnum sem lögregla er með til rannsóknar hafi birst í fjölmiðlum. Mennirnir sem að málinu komi séu álitnir saklausir þar til annað komi í ljós. „Ef þetta er ekki neitt mál þá kemur bara tilkynning frá okkur. Við viljum hafa fréttirnar sem réttastar.“ Tveir voru yfirheyrðir vegna málsins í gær að sögn Jóns, en lögregla hefur ekki gefið út hvort einhver sé enn í haldi vegna málsins. „Við viljum bara gera okkur grein fyrir hvort þetta sé mál eða ekki, og höldum því þannig þar til annað kemur í ljós.“ Fíkniefnabrot Lögreglumál Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Grunur um innflutning á fíkniefnum kviknaði við eftirlit Sérsveit ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslan komu að umfangsmikilli lögregluaðgerð á Höfn í Hornafirði í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið fíkniefnum. 9. ágúst 2024 09:19 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
„Það er enn verið að skoða hvort það sé eitthvað refsivert í gangi eða ekki,“ segir Jón Sigurgeirsson lögreglufulltrúi í samtali við fréttastofu. Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu fyrir hádegi þar sem fram kom að við tollaeftirlit í gær hafi vaknað grunsemdir lögreglumanna um „refsiverða háttsemi, sem tengist fíkniefnum.“ Aðgerðir lögreglu beindust að bát sem kom til Hafnar síðdegis í gær, en Jón segir að verið sé að opna og skoða í hluti, og slíkar leitir taki tíma. Tveir yfirheyrðir í gær Enn sé alls óvíst hvort nokkuð saknæmt hafi átt sér stað. „Við hefðum náttúrulega kosið að þetta færi ekkert í fjölmiðla,“ segir Jón og vísar til þess myndir af bátnum sem lögregla er með til rannsóknar hafi birst í fjölmiðlum. Mennirnir sem að málinu komi séu álitnir saklausir þar til annað komi í ljós. „Ef þetta er ekki neitt mál þá kemur bara tilkynning frá okkur. Við viljum hafa fréttirnar sem réttastar.“ Tveir voru yfirheyrðir vegna málsins í gær að sögn Jóns, en lögregla hefur ekki gefið út hvort einhver sé enn í haldi vegna málsins. „Við viljum bara gera okkur grein fyrir hvort þetta sé mál eða ekki, og höldum því þannig þar til annað kemur í ljós.“
Fíkniefnabrot Lögreglumál Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Grunur um innflutning á fíkniefnum kviknaði við eftirlit Sérsveit ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslan komu að umfangsmikilli lögregluaðgerð á Höfn í Hornafirði í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið fíkniefnum. 9. ágúst 2024 09:19 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Grunur um innflutning á fíkniefnum kviknaði við eftirlit Sérsveit ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslan komu að umfangsmikilli lögregluaðgerð á Höfn í Hornafirði í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið fíkniefnum. 9. ágúst 2024 09:19