Vindmyllugarður, stóra kókaínmálið og hrist upp í matvörumarkaði Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. ágúst 2024 18:10 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Fyrsta leyfið fyrir vindorkuveri á Íslandi var veitt í dag. Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun virkjanaleyfi fyrir Búrfellslundi þar sem stefnt er að því að reisa þrjátíu vindmyllur. Við ræðum við Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra, um framkvæmdina í beinni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Rússlandsforseti hótar hefndum fyrir innrás Úkraínumanna í Kúrsk-hérað. Hátt í tvö hundruð þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Farið verður yfir stöðuna á víglínum í kvöldfréttum. Aðalmeðferð hófst í máli Péturs Jökuls Jónassonar í héraðsdómi í morgun en hann sætir ákæru fyrir aðild að stóra kókaínmálinu svokallaða þar sem reynt var að smygla um hundrað kílóum af kókaíni til Íslands frá Brasillíu. Kolbeinn Tumi Daðason, fréttstjóri, sem sat aðalmeðferðina mætir í myndver og gerir upp daginn í dómsal. Klippa: Kvöldfréttir 12. ágúst 2024 Matvælastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að myndbrot sem meðal annars sýna manneskju sparka í höfuð fylfullrar hryssu séu ekki þess eðlis að stofnunin kæri til lögreglu og hefur lokað málinu. Við ræðum við lögmann dýraverndunarsamtaka sem segir að á Íslandi sé engin leið til að láta lög um dýravelferð ná fram að ganga. Þá kíkjum við í nýja matvöruverslunina Prís sem verður opnuð á næstunni en framkvæmdastjóri ætlar að hrista upp í markaðnum og bjóða upp á lægri verð auk þess sem við förum í fiskeldisskóla unga fólksins. Í Sportpakkanum verðum við í beinni frá stórleik KR og FH sem mætast í bestu deild karla í fótbolta í kvöld og í Íslandi í dag heyrum við sögu Sigrúnar Örnu Gunnarsdóttur sem vill meiri einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Þetta og fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur John Prescott fallinn frá Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heima Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Sjá meira
Rússlandsforseti hótar hefndum fyrir innrás Úkraínumanna í Kúrsk-hérað. Hátt í tvö hundruð þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Farið verður yfir stöðuna á víglínum í kvöldfréttum. Aðalmeðferð hófst í máli Péturs Jökuls Jónassonar í héraðsdómi í morgun en hann sætir ákæru fyrir aðild að stóra kókaínmálinu svokallaða þar sem reynt var að smygla um hundrað kílóum af kókaíni til Íslands frá Brasillíu. Kolbeinn Tumi Daðason, fréttstjóri, sem sat aðalmeðferðina mætir í myndver og gerir upp daginn í dómsal. Klippa: Kvöldfréttir 12. ágúst 2024 Matvælastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að myndbrot sem meðal annars sýna manneskju sparka í höfuð fylfullrar hryssu séu ekki þess eðlis að stofnunin kæri til lögreglu og hefur lokað málinu. Við ræðum við lögmann dýraverndunarsamtaka sem segir að á Íslandi sé engin leið til að láta lög um dýravelferð ná fram að ganga. Þá kíkjum við í nýja matvöruverslunina Prís sem verður opnuð á næstunni en framkvæmdastjóri ætlar að hrista upp í markaðnum og bjóða upp á lægri verð auk þess sem við förum í fiskeldisskóla unga fólksins. Í Sportpakkanum verðum við í beinni frá stórleik KR og FH sem mætast í bestu deild karla í fótbolta í kvöld og í Íslandi í dag heyrum við sögu Sigrúnar Örnu Gunnarsdóttur sem vill meiri einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Þetta og fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur John Prescott fallinn frá Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heima Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Sjá meira