Silfurverðlaunahafar á ÓL slösuðust í bílslysi í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2024 11:00 Það sér mikið á Michu Hancock eftir áreksturinn í París. @michahancock Tveir leikmenn bandaríska blaklandsliðsins á Ólympíuleikunum í París sluppu heilar í gegnum alla leiki liðsins á Ólympíuleikunum en þær komust aftur á móti ekki heilar heim á hótelið eftir lokafögnuð bandaríska Ólympíuhópsins. Blakkonurnar Jordan Larson og Micha Hancock unnu silfurverðlaun með bandaríska blakliðinu á leikunum en þær höfðu báðar unnið gullið á síðustu leikum. Larson var að vinna sín fjórðu Ólympíuverðlaun á ferlinum. Þær voru samferða í Uber bíl á leiðinni heim á hótel í París eftir að hafa haldið upp á árangurinn á leikunum með öðrum í bandaríska Ólympíuliðinu. Hancock sagði frá bílslysinu á samfélagsmiðlum og birti mynd af þeim tveimur. Þar má sjá að þær slösuðust talsvert í andliti. Þar má sjá þær með skurði og bólgu í kringum annað augað. Hancock er þó augljóslega meira slösuð. Uber bílstjórinn þeirra hafði þarna keyrt á staur með þessum afleiðingum. Hancock sagði að það myndi taka hana nokkra mánuði að jafna sig á meiðslunum. Hún þakkaði fyrir það að hafa haft Larson með sér og að þetta hafi ekki endað verr. View this post on Instagram A post shared by SportBuzz (@sportbuzzbr) Blak Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Blakkonurnar Jordan Larson og Micha Hancock unnu silfurverðlaun með bandaríska blakliðinu á leikunum en þær höfðu báðar unnið gullið á síðustu leikum. Larson var að vinna sín fjórðu Ólympíuverðlaun á ferlinum. Þær voru samferða í Uber bíl á leiðinni heim á hótel í París eftir að hafa haldið upp á árangurinn á leikunum með öðrum í bandaríska Ólympíuliðinu. Hancock sagði frá bílslysinu á samfélagsmiðlum og birti mynd af þeim tveimur. Þar má sjá að þær slösuðust talsvert í andliti. Þar má sjá þær með skurði og bólgu í kringum annað augað. Hancock er þó augljóslega meira slösuð. Uber bílstjórinn þeirra hafði þarna keyrt á staur með þessum afleiðingum. Hancock sagði að það myndi taka hana nokkra mánuði að jafna sig á meiðslunum. Hún þakkaði fyrir það að hafa haft Larson með sér og að þetta hafi ekki endað verr. View this post on Instagram A post shared by SportBuzz (@sportbuzzbr)
Blak Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira