„Vorum ekki tilbúnar og það skrifast á þjálfarann“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. ágúst 2024 21:34 Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls. Vísir/HAG Tindastóll fékk skell í Víkinni þar sem liðið tapaði 5-1. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, ætlaði þó ekki að dvelja lengi við þennan leik og var strax farinn að einbeita sér að næsta leik gegn Keflavík. „Ég get ekki útskýrt þetta neitt öðruvísi en að við vorum ekki tilbúnar og það skrifast á þjálfarann. Við fengum á okkur 4 mörk eftir 23 mínútur og það var skelfing að horfa á það,“ sagði Halldór Jón hálf orðlaus eftir 5-1 tap. Aðspurður hvað útskýrði þessa lélegu byrjun Tindastóls sem gerði það að verkum að liðið var 2-0 undir eftir sex mínútur vildi Halldór frekar hugsa um næsta leik sem er framundan. „Ég held að það sé ekkert hægt að útskýra þetta. Fyrsta markið sló okkur utan undir. Enn eina ferðina vorum við að gefa föst leikatriði eða byrja illa og núna vorum við að byrja illa því föstu leikatriðin voru fín. Þetta voru ótrúleg vonbrigði en ég ætla gefa skít í það og núna er úrslitakeppnin byrjuð fyrir okkur og þessi leikur er búinn. Við eigum að spila við Keflavík á heimavelli í næsta leik og við verðum að vinna þann leik.“ „Ég ætla að vera jákvæður og þessi leikur er búinn. Sem betur hafði FH betur gegn Keflavík og við höldum áfram.“ Halldór sagði að stelpurnar væru mjög ósáttur eftir leik og hann hafði ekki áhyggjur af því að það yrði erfitt að rífa liðið upp í stórleik gegn Keflavík í síðustu umferð fyrir úrslitakeppnina. „Stelpurnar eru brjálaðar núna og þetta eru miklir keppnismenn og þær áttu að gera betur og hefðu átt að gera betur í ansi mörgum leikjum. Ég tel að það sé komið að því að drullast til þess að tengja saman hugarfarið og það sem þær vilja gera og ég geri ráð fyrir því að það komi gegn Keflavík í næsta leik,“ sagði Halldór Jón að lokum. Tindastóll Besta deild kvenna Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
„Ég get ekki útskýrt þetta neitt öðruvísi en að við vorum ekki tilbúnar og það skrifast á þjálfarann. Við fengum á okkur 4 mörk eftir 23 mínútur og það var skelfing að horfa á það,“ sagði Halldór Jón hálf orðlaus eftir 5-1 tap. Aðspurður hvað útskýrði þessa lélegu byrjun Tindastóls sem gerði það að verkum að liðið var 2-0 undir eftir sex mínútur vildi Halldór frekar hugsa um næsta leik sem er framundan. „Ég held að það sé ekkert hægt að útskýra þetta. Fyrsta markið sló okkur utan undir. Enn eina ferðina vorum við að gefa föst leikatriði eða byrja illa og núna vorum við að byrja illa því föstu leikatriðin voru fín. Þetta voru ótrúleg vonbrigði en ég ætla gefa skít í það og núna er úrslitakeppnin byrjuð fyrir okkur og þessi leikur er búinn. Við eigum að spila við Keflavík á heimavelli í næsta leik og við verðum að vinna þann leik.“ „Ég ætla að vera jákvæður og þessi leikur er búinn. Sem betur hafði FH betur gegn Keflavík og við höldum áfram.“ Halldór sagði að stelpurnar væru mjög ósáttur eftir leik og hann hafði ekki áhyggjur af því að það yrði erfitt að rífa liðið upp í stórleik gegn Keflavík í síðustu umferð fyrir úrslitakeppnina. „Stelpurnar eru brjálaðar núna og þetta eru miklir keppnismenn og þær áttu að gera betur og hefðu átt að gera betur í ansi mörgum leikjum. Ég tel að það sé komið að því að drullast til þess að tengja saman hugarfarið og það sem þær vilja gera og ég geri ráð fyrir því að það komi gegn Keflavík í næsta leik,“ sagði Halldór Jón að lokum.
Tindastóll Besta deild kvenna Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira