„Hann var ekki fallegur drengurinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 16. ágúst 2024 12:31 Arnar Gunnlaugsson segir að meiðsli Arons Elís séu ekki alvarleg, þrátt fyrir lýtið framan í honum. Vísir/Samsett Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir meiðslin sem Aron Elís Þrándarson varð fyrir í 2-1 sigri liðsins á Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu í gær ekki vera alvarleg. Þó vissulega líti þau ekki vel út. Aron Elís kom Víkingum í forystu snemma leiks í gær þegar hann skallaði boltann í markið af stuttu færi. Við það fékk hann spark í andlitið frá leikmanni Flora og þurfti að bera hann af velli. Aron sneri aftur inn á völlinn um fimm mínútum síðar en þurfti svo að víkja um fyrri hálfleikinn miðjan. Víkingur birti mynd af Aroni á miðlum sínum eftir leik í gær þar sem Aron leit ekki vel út. „Ég sá hann í morgunmatnum fyrir hálftíma síðan og hann var ekki fallegur drengurinn. Hann var eiginlega heppinn að fá þetta ekki beint í augað á sér,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, við Vísi í morgun. Meiðslin séu þó ekki alvarleg og eigi ekki að hafa áhrif á spiltíma Arons Elís í næstu leikjum. „Hann er farinn að bólgna allhressilega en líður vel. Það er ekkert annað og ekkert sem mun aftra honum í næstu leikjum held ég. Það sluppu allir mjög vel. Þeir komu allir óskaddaðir úr þessu,“ segir Arnar. Það eru góðar fréttir fyrir Víkinga sem hafa verið hrjáðir af meiðslum síðustu vikur. Pablo Punyed og Matthías Vilhjálmsson eru frá og þeir Nikolaj Hansen, Erlingur Agnarsson og Jón Guðni Fjóluson gátu aðeins spilað hluta úr leik í gær. Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Hænuskrefi frá hálfum milljarði og gæfu fyrir íslenskan fótbolta Sigur Víkinga gegn Flora Tallinn í Eistlandi í gær var gríðarlega mikilvægur fyrir félagið og gæti einnig skipt sköpum fyrir önnur íslensk knattspyrnufélög. 16. ágúst 2024 07:00 Umfjöllun: Flora - Víkingur 1-2 | Valdimar frábær er Víkingur tryggði sig í umspilið Víkingur vann 2-1 sigur gegn Flora í Tallinn í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fyrri leikurinn í Víkinni endaði 1-1. 15. ágúst 2024 15:15 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Aron Elís kom Víkingum í forystu snemma leiks í gær þegar hann skallaði boltann í markið af stuttu færi. Við það fékk hann spark í andlitið frá leikmanni Flora og þurfti að bera hann af velli. Aron sneri aftur inn á völlinn um fimm mínútum síðar en þurfti svo að víkja um fyrri hálfleikinn miðjan. Víkingur birti mynd af Aroni á miðlum sínum eftir leik í gær þar sem Aron leit ekki vel út. „Ég sá hann í morgunmatnum fyrir hálftíma síðan og hann var ekki fallegur drengurinn. Hann var eiginlega heppinn að fá þetta ekki beint í augað á sér,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, við Vísi í morgun. Meiðslin séu þó ekki alvarleg og eigi ekki að hafa áhrif á spiltíma Arons Elís í næstu leikjum. „Hann er farinn að bólgna allhressilega en líður vel. Það er ekkert annað og ekkert sem mun aftra honum í næstu leikjum held ég. Það sluppu allir mjög vel. Þeir komu allir óskaddaðir úr þessu,“ segir Arnar. Það eru góðar fréttir fyrir Víkinga sem hafa verið hrjáðir af meiðslum síðustu vikur. Pablo Punyed og Matthías Vilhjálmsson eru frá og þeir Nikolaj Hansen, Erlingur Agnarsson og Jón Guðni Fjóluson gátu aðeins spilað hluta úr leik í gær.
Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Hænuskrefi frá hálfum milljarði og gæfu fyrir íslenskan fótbolta Sigur Víkinga gegn Flora Tallinn í Eistlandi í gær var gríðarlega mikilvægur fyrir félagið og gæti einnig skipt sköpum fyrir önnur íslensk knattspyrnufélög. 16. ágúst 2024 07:00 Umfjöllun: Flora - Víkingur 1-2 | Valdimar frábær er Víkingur tryggði sig í umspilið Víkingur vann 2-1 sigur gegn Flora í Tallinn í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fyrri leikurinn í Víkinni endaði 1-1. 15. ágúst 2024 15:15 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Hænuskrefi frá hálfum milljarði og gæfu fyrir íslenskan fótbolta Sigur Víkinga gegn Flora Tallinn í Eistlandi í gær var gríðarlega mikilvægur fyrir félagið og gæti einnig skipt sköpum fyrir önnur íslensk knattspyrnufélög. 16. ágúst 2024 07:00
Umfjöllun: Flora - Víkingur 1-2 | Valdimar frábær er Víkingur tryggði sig í umspilið Víkingur vann 2-1 sigur gegn Flora í Tallinn í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fyrri leikurinn í Víkinni endaði 1-1. 15. ágúst 2024 15:15