Íslenska fánanum flaggað í Flórens til að fagna komu Alberts Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. ágúst 2024 10:20 Íslenski fáninn með dómkirkju Flórens í bakgrunni. Fagnaðarerindið er koma Alberts Guðmundssonar til borgarinnar. x / @acffiorentina Albert Guðmundsson er mættur til Fiorentina til að ganga frá skiptum frá Genoa. Fiorentina birti mynd af Alberti á samfélagsmiðlum þar sem hann er klæddur í æfingatreyju merkta félaginu. Sömuleiðis var íslenska fánanum flaggað til fögnuðar. GUD NEWS 📰 Albert è a Firenze 💜⚜️#forzaviola #fiorentina pic.twitter.com/9VywCGyxuK— ACF Fiorentina (@acffiorentina) August 16, 2024 🇮🇸 pic.twitter.com/NXS49icgzo— ACF Fiorentina (@acffiorentina) August 16, 2024 Albert mun gangast undir læknisskoðun í dag og skrifa undir samning í kjölfarið. Greint var frá í gærkvöldi að Fiorentina muni greiða 8 milljónir evra fyrir að fá Albert að láni, með klásúlu um kaup fyrir 17 milljónir evra sem gætu orðið skylda, auk þriggja milljóna evra í aukagreiðslu. Það hefur hins vegar ekki enn verið gefið út opinberlega hvort um kaup eða lánssamning sé að ræða. Fiorentina hafnaði í 8. sæti ítölsku deildarinnar á síðustu leiktíð og kom sér í umspil um sæti í Sambandsdeild Evrópu. Fyrsta umferð ítölsku deildarinnar er um helgina og þar mætir Fiorentina liði Parma á útivelli á laugardaginn. Albert mun ekki spila þann leik en verður væntanlega kominn með leikheimild þegar Fiorentina spilar um sæti í Sambandsdeildinni næsta fimmtudag gegn Puskas Akademia og mætir svo Venezia í deildinni þarnæsta sunnudag. Ítalski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Fiorentina birti mynd af Alberti á samfélagsmiðlum þar sem hann er klæddur í æfingatreyju merkta félaginu. Sömuleiðis var íslenska fánanum flaggað til fögnuðar. GUD NEWS 📰 Albert è a Firenze 💜⚜️#forzaviola #fiorentina pic.twitter.com/9VywCGyxuK— ACF Fiorentina (@acffiorentina) August 16, 2024 🇮🇸 pic.twitter.com/NXS49icgzo— ACF Fiorentina (@acffiorentina) August 16, 2024 Albert mun gangast undir læknisskoðun í dag og skrifa undir samning í kjölfarið. Greint var frá í gærkvöldi að Fiorentina muni greiða 8 milljónir evra fyrir að fá Albert að láni, með klásúlu um kaup fyrir 17 milljónir evra sem gætu orðið skylda, auk þriggja milljóna evra í aukagreiðslu. Það hefur hins vegar ekki enn verið gefið út opinberlega hvort um kaup eða lánssamning sé að ræða. Fiorentina hafnaði í 8. sæti ítölsku deildarinnar á síðustu leiktíð og kom sér í umspil um sæti í Sambandsdeild Evrópu. Fyrsta umferð ítölsku deildarinnar er um helgina og þar mætir Fiorentina liði Parma á útivelli á laugardaginn. Albert mun ekki spila þann leik en verður væntanlega kominn með leikheimild þegar Fiorentina spilar um sæti í Sambandsdeildinni næsta fimmtudag gegn Puskas Akademia og mætir svo Venezia í deildinni þarnæsta sunnudag.
Ítalski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira