Raygun á rúðuþurrkunni og brettakappinn í klósettinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 06:31 Raygun er á rúðuþurrkunni á þessum bíl og breikdansar þegar þurrkan fer af stað. X Ólympíuleikarnir í París eru að baki og þeir gáfu okkur fullt af góðum minningum sem verða endast okkur á meðan við bíðum í fjögur ár eftir næstu leikum í Los Angeles. Það voru ekki aðeins verðlaunahafarnir sem slógu í gegn þessar rúmu tvær vikur í París því sumir keppendur urðu að frægum „mímum“ á alnetinu. Ógleymanleg frammistaða sumra var ekki nóg til að vinna gullið en þau tengdu samt við svo marga út um allan heim. Svo má ekki gleyma því að sniðuga fólkið á samfélagsmiðlum var fljótt að breyta sumum þeirra í svokölluð „mím“ á netinu. Hér fyrir neðan má sjá hvernig nokkrir hafa nýtt sér þessar óvæntu stjörnur til að merkja hjá sér bílinn, útidyradyrnar og jafnvel klósettið. Þar má sjá ástralska breikdansarann Raygun á rúðuþurrkunni, tyrkneska skotmanninn Yusuf Dikec á bílnum, suður-kóresku skotkonuna Kim Ye-ji í kringum gægjugatið á útidyrahurðinni og svo brasilíska brettakappann Gabriel Medina í klósettinu. Sjón er sögu ríkari. Posting Olympic memes IRL #Raygun pic.twitter.com/uBe1PfS2PE— Rudy Willingham (@RudyWillingham) August 13, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Það voru ekki aðeins verðlaunahafarnir sem slógu í gegn þessar rúmu tvær vikur í París því sumir keppendur urðu að frægum „mímum“ á alnetinu. Ógleymanleg frammistaða sumra var ekki nóg til að vinna gullið en þau tengdu samt við svo marga út um allan heim. Svo má ekki gleyma því að sniðuga fólkið á samfélagsmiðlum var fljótt að breyta sumum þeirra í svokölluð „mím“ á netinu. Hér fyrir neðan má sjá hvernig nokkrir hafa nýtt sér þessar óvæntu stjörnur til að merkja hjá sér bílinn, útidyradyrnar og jafnvel klósettið. Þar má sjá ástralska breikdansarann Raygun á rúðuþurrkunni, tyrkneska skotmanninn Yusuf Dikec á bílnum, suður-kóresku skotkonuna Kim Ye-ji í kringum gægjugatið á útidyrahurðinni og svo brasilíska brettakappann Gabriel Medina í klósettinu. Sjón er sögu ríkari. Posting Olympic memes IRL #Raygun pic.twitter.com/uBe1PfS2PE— Rudy Willingham (@RudyWillingham) August 13, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira