Kostar í strætó yfir daginn en ókeypis heim um kvöldið Bjarki Sigurðsson skrifar 20. ágúst 2024 11:06 Gera má ráð fyrir því að strætisvagnar verði troðfullir meirihluta laugardags vegna Menningarnætur. Vísir/Vilhelm Annað árið í röð munu farþegar Strætó greiða almennt fargjald á Menningarnótt á laugardaginn. Ferðum verður fjölgað hjá fjölda leiða yfir daginn. Strætó áætlar að með auknum ferðum verði hægt að aka 3.200 manns niður í bæ á hverjum klukkutíma úr hverfum borgarinnar og ljóst sé að ekki sé hægt að ferja alla sem sækja Menningarnótt eingöngu með Strætó. Einnig verður í boði skutluþjónusta á vegum Strætó í boði Reykjavíkurborgar sem ekur milli Laugardalshallar og Hallgrímskirkju frá 7:30 til 0:30. Fólk á bíl getur lagt í grennd við Laugardalshöll og tekið skutluna þaðan. Ókeypis verður að nýta sér hana. Svona er akstursleið skutlunnar. Klukkan 22:30 verður almennt leiðakerfi strætó rofið og öllum vögnum ekið beint að Sæbraut við Sólfarið. Þaðan verður ekið í öll hverfi höfuðborgarsvæðisins frá 23:00 til 0:30. Þær ferðir verða ókeypis. Eftir það tekur næturstrætó við og ekur eftir sínum hefðbundnu leiðum. Ókeypis verður að taka strætó heim í einn og hálfan tíma eftir að flugeldasýningunni lýkur. Strætó Reykjavík Menningarnótt Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Innlent Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Innlent Fleiri fréttir „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Sjá meira
Strætó áætlar að með auknum ferðum verði hægt að aka 3.200 manns niður í bæ á hverjum klukkutíma úr hverfum borgarinnar og ljóst sé að ekki sé hægt að ferja alla sem sækja Menningarnótt eingöngu með Strætó. Einnig verður í boði skutluþjónusta á vegum Strætó í boði Reykjavíkurborgar sem ekur milli Laugardalshallar og Hallgrímskirkju frá 7:30 til 0:30. Fólk á bíl getur lagt í grennd við Laugardalshöll og tekið skutluna þaðan. Ókeypis verður að nýta sér hana. Svona er akstursleið skutlunnar. Klukkan 22:30 verður almennt leiðakerfi strætó rofið og öllum vögnum ekið beint að Sæbraut við Sólfarið. Þaðan verður ekið í öll hverfi höfuðborgarsvæðisins frá 23:00 til 0:30. Þær ferðir verða ókeypis. Eftir það tekur næturstrætó við og ekur eftir sínum hefðbundnu leiðum. Ókeypis verður að taka strætó heim í einn og hálfan tíma eftir að flugeldasýningunni lýkur.
Strætó Reykjavík Menningarnótt Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Innlent Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Innlent Fleiri fréttir „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Sjá meira