Sesselía yfirgefur Vodafone Eiður Þór Árnason skrifar 21. ágúst 2024 12:02 Sesselja Birgisdóttir lætur af störfum hjá félaginu. Sýn Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Vodafone fjarskipta, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu. Hún hefur gegnt starfinu frá því í apríl 2022 og sat áður í stjórn móðurfélagsins Sýnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu þar sem segir að Sesselía muni starfa áfram með Vodafone þar til eftirmaður verður ráðinn. „Sesselía hefur á undangengnum árum starfað ötullega með teymi sínu að sölu-, þjónustu og markaðsmálum fjarskiptareksturs Sýnar hf. Hún verður félaginu áfram innan handar þar til eftirmaður hennar verður ráðinn. Við þökkum Sesselíu fyrir mikilvægt framlag í þágu félagsins og óskum henni velfarnaðar,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar, í tilkynningunni. Áður hjá Högum og Íslandspósti Sesselía var áður hjá smásölurisanum Högum þar sem hún starfaði sem forstöðumaður nýsköpunar- og markaðsmála. Hún hefur einnig starfað sem framkvæmdastjóri þjónustu- og markaða hjá Íslandspósti og sem forstöðumaður stafrænna miðla og markaðsmála hjá Advania. Þar áður rak hún fyrirtækið Red Apple Apartments í Svíþjóð. Sesselía segist stolt af þeim árangri sem hafi náðst á síðustu árum en hún var upphaflega ráðin sem framkvæmdastjóri sölu-, þjónustu- og markaðsmála Vodafone. „Sýn er frábært félag og hef ég leitt ákveðnar breytingar innan Vodafone fjarskipta síðustu ár með því góða fólki sem þar starfar. Ég er mjög stolt af þeim árangri sem að náðst hefur á því tímabili og þeirri mikilvægu þjónustu sem fyrirtækið veitir viðskiptavinum sínum bæði í fjarskiptum og fjölmiðlun á degi hverjum. Ég óska félaginu alls hins besta og þakka samstarfið“ segir Sesselía Birgisdóttir í tilkynningu. Vodafone og Vísir eru bæði í eigu Sýnar hf. Fréttin hefur verið uppfærð. Vistaskipti Sýn Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Fleiri fréttir Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum Sjá meira
„Sesselía hefur á undangengnum árum starfað ötullega með teymi sínu að sölu-, þjónustu og markaðsmálum fjarskiptareksturs Sýnar hf. Hún verður félaginu áfram innan handar þar til eftirmaður hennar verður ráðinn. Við þökkum Sesselíu fyrir mikilvægt framlag í þágu félagsins og óskum henni velfarnaðar,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar, í tilkynningunni. Áður hjá Högum og Íslandspósti Sesselía var áður hjá smásölurisanum Högum þar sem hún starfaði sem forstöðumaður nýsköpunar- og markaðsmála. Hún hefur einnig starfað sem framkvæmdastjóri þjónustu- og markaða hjá Íslandspósti og sem forstöðumaður stafrænna miðla og markaðsmála hjá Advania. Þar áður rak hún fyrirtækið Red Apple Apartments í Svíþjóð. Sesselía segist stolt af þeim árangri sem hafi náðst á síðustu árum en hún var upphaflega ráðin sem framkvæmdastjóri sölu-, þjónustu- og markaðsmála Vodafone. „Sýn er frábært félag og hef ég leitt ákveðnar breytingar innan Vodafone fjarskipta síðustu ár með því góða fólki sem þar starfar. Ég er mjög stolt af þeim árangri sem að náðst hefur á því tímabili og þeirri mikilvægu þjónustu sem fyrirtækið veitir viðskiptavinum sínum bæði í fjarskiptum og fjölmiðlun á degi hverjum. Ég óska félaginu alls hins besta og þakka samstarfið“ segir Sesselía Birgisdóttir í tilkynningu. Vodafone og Vísir eru bæði í eigu Sýnar hf. Fréttin hefur verið uppfærð.
Vistaskipti Sýn Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Fleiri fréttir Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum Sjá meira
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf