Sköpunarverk föður hans lifnar við í Vesturbænum Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. ágúst 2024 19:13 Garðar Halldórsson arkitekt í Sögu í dag. Stöð 2 Nýr hornsteinn var lagður að hinni fornfrægu Sögu við Hagatorg í dag. Arkitekt, sem kom að teikningu hússins ásamt föður sínum á sínum tíma, segir framkvæmdirnar sem nú standa yfir, og lýkur senn, lofa góðu. Saga gengst nú undir allsherjaryfirhalningu eftir að Háskóli Íslands festi kaup á húsinu. Stefnt er að því að menntavísindasvið hefji þar starfsemi innan nokkurra vikna. Jón Atli Benediktsson rektor og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra undirrituðu greinargerð um nýtt hlutverk hússins við hátíðlega athöfn í dag og smeygðu henni, ásamt hornsteininum, á sinn stað. Rektor sjálfur tók svo að sér að múra fyrir. Að lokinni athöfn gengu gestir upp á áttundu hæð og þáðu kaffi á Grillinu. Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands múrar fyrir nýjan, og í senn gamlan, hornstein að Sögu í dag. Til aðstoðar er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra.Vísir/vilhelm Garðar Halldórsson, arkitekt og fyrrverandi húsameistari ríkisins, var hæstánægður með heimsóknina í Sögu í dag. Hann er jafnframt sonur Halldórs H. Jónssonar, arkitektsins að Sögu. „Ég vann með föður mínum við norðurhluta byggingarinnar en er ekki arkitekt að þeim hluta sem við stöndum í nú,“ segir Garðar. Aðspurður segist hann ekki hafa náð að skoða húsakynnin „Mér sýnist vel hafa verið staðið að verki utanhúss. Ég er lítið búið að skoða innanhúss, ég er enn spenntari að skoða þetta eftir svona tvær, þrjár vikur hérna inni. En ég er mjög ánægður með að Háskólinn skuli hafa fengið þetta og að þessu húsi skuli hafa verið sýndur slíkur sómi eins og gert hefur verið.“ Þetta lofar semsagt góðu? „Lofar mjög góðu, ég er mjög spenntur.“ Arkitektúr Reykjavík Háskólar Tengdar fréttir Innlit inn í furðuhúsið sem gleypti Grillið Furðulegt hús, sem risið hefur ofan á Hótel Sögu í stað Grillsins sögufræga, er aðeins til bráðabirgða. Inni í húsinu er verið að endurreisa Grillið í upprunalegri mynd eftir að miklar skemmdir komu í ljós á byggingunni sem fyrir var. 11. mars 2024 08:01 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
Saga gengst nú undir allsherjaryfirhalningu eftir að Háskóli Íslands festi kaup á húsinu. Stefnt er að því að menntavísindasvið hefji þar starfsemi innan nokkurra vikna. Jón Atli Benediktsson rektor og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra undirrituðu greinargerð um nýtt hlutverk hússins við hátíðlega athöfn í dag og smeygðu henni, ásamt hornsteininum, á sinn stað. Rektor sjálfur tók svo að sér að múra fyrir. Að lokinni athöfn gengu gestir upp á áttundu hæð og þáðu kaffi á Grillinu. Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands múrar fyrir nýjan, og í senn gamlan, hornstein að Sögu í dag. Til aðstoðar er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra.Vísir/vilhelm Garðar Halldórsson, arkitekt og fyrrverandi húsameistari ríkisins, var hæstánægður með heimsóknina í Sögu í dag. Hann er jafnframt sonur Halldórs H. Jónssonar, arkitektsins að Sögu. „Ég vann með föður mínum við norðurhluta byggingarinnar en er ekki arkitekt að þeim hluta sem við stöndum í nú,“ segir Garðar. Aðspurður segist hann ekki hafa náð að skoða húsakynnin „Mér sýnist vel hafa verið staðið að verki utanhúss. Ég er lítið búið að skoða innanhúss, ég er enn spenntari að skoða þetta eftir svona tvær, þrjár vikur hérna inni. En ég er mjög ánægður með að Háskólinn skuli hafa fengið þetta og að þessu húsi skuli hafa verið sýndur slíkur sómi eins og gert hefur verið.“ Þetta lofar semsagt góðu? „Lofar mjög góðu, ég er mjög spenntur.“
Arkitektúr Reykjavík Háskólar Tengdar fréttir Innlit inn í furðuhúsið sem gleypti Grillið Furðulegt hús, sem risið hefur ofan á Hótel Sögu í stað Grillsins sögufræga, er aðeins til bráðabirgða. Inni í húsinu er verið að endurreisa Grillið í upprunalegri mynd eftir að miklar skemmdir komu í ljós á byggingunni sem fyrir var. 11. mars 2024 08:01 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
Innlit inn í furðuhúsið sem gleypti Grillið Furðulegt hús, sem risið hefur ofan á Hótel Sögu í stað Grillsins sögufræga, er aðeins til bráðabirgða. Inni í húsinu er verið að endurreisa Grillið í upprunalegri mynd eftir að miklar skemmdir komu í ljós á byggingunni sem fyrir var. 11. mars 2024 08:01