Liðsfélagi Haalands þreyttur á þrennunum Valur Páll Eiríksson skrifar 26. ágúst 2024 17:15 Haaland skoraði tíundu þrennu sína í búningi Manchester City um helgina. Getty Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði enn eina þrennuna fyrir Manchester City er liðið vann 4-1 sigur á Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðsfélagarnir eru hættir að nenna að hrósa honum fyrir. Haaland skoraði tíundu þrennu sína fyrir Manchester City í sigri helgarinnar. Sjö þeirra hafa komið í ensku úrvalsdeildinni í aðeins 68 leikjum hans í deildinni. Hann er jafn Wayne Rooney, sem skoraði sjö þrennu í sínum 491 leik í deildinni, en þeir eru í fimmta sæti yfir þá sem hafa skorað flestar þrennur í deildinni. Haaland er einni frá þeim Thierry Henry, Harry Kane og Michael Owen sem skoruðu átta. Sergio Aguero skoraði flestar, tólf talsins, fyrir Manchester City, Alan Shearer skoraði ellefu og Robbie Fowler níu. Boltinn sem Haaland fékk um helgina og skilaboðin sem hans biðu.Twitter Aðeins virðist vera tímaspursmál hvenær Haaland færir sig lengra upp listann en liðsfélagar hans hjá Manchester City virðast strax vera komnir með nóg. Í hvert skipti sem Haaland fær bolta fyrir það að skora þrennu skrifa liðsfélagar hans nafn sitt á knöttinn, Einn þeirra, ekki er vitað hver, skrifaði kómísk skilaboð þess í stað. Þar stóð einfaldlega: „Ég er þreyttur á því að skrifa á þessa bolta“. Þetta sást á mynd sem birt var á samfélagsmiðlum af bolta Haaalands frá því um helgina. Manchester City sækir West Ham United heim næstu helgi en liðið er með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina í deildinni. Haaland hefur skorað fjögur af sex mörkum City á leiktíðinni til þessa. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Sjá meira
Haaland skoraði tíundu þrennu sína fyrir Manchester City í sigri helgarinnar. Sjö þeirra hafa komið í ensku úrvalsdeildinni í aðeins 68 leikjum hans í deildinni. Hann er jafn Wayne Rooney, sem skoraði sjö þrennu í sínum 491 leik í deildinni, en þeir eru í fimmta sæti yfir þá sem hafa skorað flestar þrennur í deildinni. Haaland er einni frá þeim Thierry Henry, Harry Kane og Michael Owen sem skoruðu átta. Sergio Aguero skoraði flestar, tólf talsins, fyrir Manchester City, Alan Shearer skoraði ellefu og Robbie Fowler níu. Boltinn sem Haaland fékk um helgina og skilaboðin sem hans biðu.Twitter Aðeins virðist vera tímaspursmál hvenær Haaland færir sig lengra upp listann en liðsfélagar hans hjá Manchester City virðast strax vera komnir með nóg. Í hvert skipti sem Haaland fær bolta fyrir það að skora þrennu skrifa liðsfélagar hans nafn sitt á knöttinn, Einn þeirra, ekki er vitað hver, skrifaði kómísk skilaboð þess í stað. Þar stóð einfaldlega: „Ég er þreyttur á því að skrifa á þessa bolta“. Þetta sást á mynd sem birt var á samfélagsmiðlum af bolta Haaalands frá því um helgina. Manchester City sækir West Ham United heim næstu helgi en liðið er með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina í deildinni. Haaland hefur skorað fjögur af sex mörkum City á leiktíðinni til þessa.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Sjá meira