Hrapaði til bana þegar hún var að taka sjálfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 06:31 Natalie Stichová varð aðeins 23 ára gömul eftir slys í nágrenni Neuschwanstein kastalans. @Natalie Stichová Tékkneska fimleikakonan Natalie Stichová lést eftir hræðilegt slys við einn frægasta kastalann í Bæjaralandi í Þýskalandi. Hin 23 ára gamla Stichová var stödd við Neuschwanstein kastalann. Kastalinn er talinn vera fyrirmyndin af Disney kastalanum og er vinsæll ferðamannastaður í Suður-Þýskalandi. Slysið varð þegar Stichová féll áttatíu metra þegar hún var að taka af sér sjálfu og reyndi að hafa kastalann í bakgrunninum. Vinur Natalie lýsti atvikinu í tékkneskum fjölmiðlum. Hann sagði að hún hafi verið allt of nálægt brúninni þegar hún rann til og féll fram af klettinum. „Við munum aldrei komast að því hvort hún rann þarna eða hvort að hluti af bjarginu brotnaði undan henni,“ sagði vinurinn sem vildi ekki koma fram undir nafni. David, kærasti hennar, var með í för ásamt tveimur öðrum vinum. Þýska lögreglan segir að gönguleið þeirra upp fjallið hafi verið mjög krefjandi. Natalie lifði af fallið og var flutt á sjúkrahús í þyrlu. Hún var í öndunarvél á gjörgæsludeild í sex daga en fjölskyldan hennar tók síðan þá erfiðu ákvörðun að taka öndunarvélina úr sambandi. Natalie lést 21. ágúst síðastliðinn. Stichová var þekkt íþróttakona í heimalandi sínu en einnig þekkt sem áhrifavaldur þar sem hún sýndi myndir af sínum ferðalögum um heiminn. ’Professionele turnster Natálie Štíchová komt om het leven bij het maken van selfie’ https://t.co/IKU58mm9AX via @telegraaf pic.twitter.com/HfOum3XFew— Redactie Telesport (@telesport) August 26, 2024 Fimleikar Þýskaland Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sjá meira
Hin 23 ára gamla Stichová var stödd við Neuschwanstein kastalann. Kastalinn er talinn vera fyrirmyndin af Disney kastalanum og er vinsæll ferðamannastaður í Suður-Þýskalandi. Slysið varð þegar Stichová féll áttatíu metra þegar hún var að taka af sér sjálfu og reyndi að hafa kastalann í bakgrunninum. Vinur Natalie lýsti atvikinu í tékkneskum fjölmiðlum. Hann sagði að hún hafi verið allt of nálægt brúninni þegar hún rann til og féll fram af klettinum. „Við munum aldrei komast að því hvort hún rann þarna eða hvort að hluti af bjarginu brotnaði undan henni,“ sagði vinurinn sem vildi ekki koma fram undir nafni. David, kærasti hennar, var með í för ásamt tveimur öðrum vinum. Þýska lögreglan segir að gönguleið þeirra upp fjallið hafi verið mjög krefjandi. Natalie lifði af fallið og var flutt á sjúkrahús í þyrlu. Hún var í öndunarvél á gjörgæsludeild í sex daga en fjölskyldan hennar tók síðan þá erfiðu ákvörðun að taka öndunarvélina úr sambandi. Natalie lést 21. ágúst síðastliðinn. Stichová var þekkt íþróttakona í heimalandi sínu en einnig þekkt sem áhrifavaldur þar sem hún sýndi myndir af sínum ferðalögum um heiminn. ’Professionele turnster Natálie Štíchová komt om het leven bij het maken van selfie’ https://t.co/IKU58mm9AX via @telegraaf pic.twitter.com/HfOum3XFew— Redactie Telesport (@telesport) August 26, 2024
Fimleikar Þýskaland Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sjá meira