Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 10:33 Jason Daði Svanþórsson yfirgaf Blika í sumar og samdi við enska félagið Grimsby. Vísir / Hulda Margrét Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum. „Blikar eru komnir á toppinn og það höfðu kannski ekki allir trú á því eftir að þeir misstu af einn af sínum aðalmönnum undanfarin tímabil. Jason Daði Svanþórsson fór til Grimsby. Það höfðu margir áhyggjur þá,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. Þar á meðal ég „Já og þar á meðal ég. Ég taldi ekki líklegt að Blikar gætu barist um titilinn þegar þeir misstu Jason Daða. Þeir hafa heldur betur stigið upp,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar. Stúkan sýndi tölfræði Blika í leikjum án Jasonar Daða. Liðið hefur spilað sjö leiki í Bestu deildinni án hans og ekki tapað enn. Samtals eru þeirra fimm sigrar, tvö jafntefli og átján mörk skoruð í sjö leikjum. Ísak Snær að nálgast sitt besta form „Auðvitað hafa aðrir stigið upp. Ísak Snær [Þorvaldsson] er að nálgast sitt besta form. Ef við tökum bara síðustu leiki hjá honum þá sækir hann tvö víti á móti Fylki, skorar mark gegn Stjörnunni, mark gegn Val og mark gegn Fram. Svo sækir hann víti í þessum leik. Davið Ingvarsson hefur líka komið sterkur inn,“ sagði Albert Brynjar. „Jason Daði er búinn að vera lykilmaður í þessu liði síðustu tímabil og ég held að flestir hafi verið þar að með því að missa hann þá voru þeir búnir að útiloka Blika í titilbaráttunni,“ sagði Albert. Gísli mikilvægur „Jason var mikið meiddur í fyrra og náði ekki að sýna sitt rétta andlit í fyrra. Það er frekar það að maður hefur verð að fylgjast með þeim jafna sig á því að Gísli [Eyjólfsson] fór. Gísli var gríðarlega mikilvægur fyrir þá,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar. Það má horfa á umfjöllunina um Breiðabliksliðið hér fyrir neðan. Klippa: Blikar öflugir án Jasons Besta deild karla Stúkan Breiðablik Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Bjarki Már öflugur Handbolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Sjá meira
„Blikar eru komnir á toppinn og það höfðu kannski ekki allir trú á því eftir að þeir misstu af einn af sínum aðalmönnum undanfarin tímabil. Jason Daði Svanþórsson fór til Grimsby. Það höfðu margir áhyggjur þá,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. Þar á meðal ég „Já og þar á meðal ég. Ég taldi ekki líklegt að Blikar gætu barist um titilinn þegar þeir misstu Jason Daða. Þeir hafa heldur betur stigið upp,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar. Stúkan sýndi tölfræði Blika í leikjum án Jasonar Daða. Liðið hefur spilað sjö leiki í Bestu deildinni án hans og ekki tapað enn. Samtals eru þeirra fimm sigrar, tvö jafntefli og átján mörk skoruð í sjö leikjum. Ísak Snær að nálgast sitt besta form „Auðvitað hafa aðrir stigið upp. Ísak Snær [Þorvaldsson] er að nálgast sitt besta form. Ef við tökum bara síðustu leiki hjá honum þá sækir hann tvö víti á móti Fylki, skorar mark gegn Stjörnunni, mark gegn Val og mark gegn Fram. Svo sækir hann víti í þessum leik. Davið Ingvarsson hefur líka komið sterkur inn,“ sagði Albert Brynjar. „Jason Daði er búinn að vera lykilmaður í þessu liði síðustu tímabil og ég held að flestir hafi verið þar að með því að missa hann þá voru þeir búnir að útiloka Blika í titilbaráttunni,“ sagði Albert. Gísli mikilvægur „Jason var mikið meiddur í fyrra og náði ekki að sýna sitt rétta andlit í fyrra. Það er frekar það að maður hefur verð að fylgjast með þeim jafna sig á því að Gísli [Eyjólfsson] fór. Gísli var gríðarlega mikilvægur fyrir þá,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar. Það má horfa á umfjöllunina um Breiðabliksliðið hér fyrir neðan. Klippa: Blikar öflugir án Jasons
Besta deild karla Stúkan Breiðablik Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Bjarki Már öflugur Handbolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Sjá meira