Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 10:33 Jason Daði Svanþórsson yfirgaf Blika í sumar og samdi við enska félagið Grimsby. Vísir / Hulda Margrét Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum. „Blikar eru komnir á toppinn og það höfðu kannski ekki allir trú á því eftir að þeir misstu af einn af sínum aðalmönnum undanfarin tímabil. Jason Daði Svanþórsson fór til Grimsby. Það höfðu margir áhyggjur þá,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. Þar á meðal ég „Já og þar á meðal ég. Ég taldi ekki líklegt að Blikar gætu barist um titilinn þegar þeir misstu Jason Daða. Þeir hafa heldur betur stigið upp,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar. Stúkan sýndi tölfræði Blika í leikjum án Jasonar Daða. Liðið hefur spilað sjö leiki í Bestu deildinni án hans og ekki tapað enn. Samtals eru þeirra fimm sigrar, tvö jafntefli og átján mörk skoruð í sjö leikjum. Ísak Snær að nálgast sitt besta form „Auðvitað hafa aðrir stigið upp. Ísak Snær [Þorvaldsson] er að nálgast sitt besta form. Ef við tökum bara síðustu leiki hjá honum þá sækir hann tvö víti á móti Fylki, skorar mark gegn Stjörnunni, mark gegn Val og mark gegn Fram. Svo sækir hann víti í þessum leik. Davið Ingvarsson hefur líka komið sterkur inn,“ sagði Albert Brynjar. „Jason Daði er búinn að vera lykilmaður í þessu liði síðustu tímabil og ég held að flestir hafi verið þar að með því að missa hann þá voru þeir búnir að útiloka Blika í titilbaráttunni,“ sagði Albert. Gísli mikilvægur „Jason var mikið meiddur í fyrra og náði ekki að sýna sitt rétta andlit í fyrra. Það er frekar það að maður hefur verð að fylgjast með þeim jafna sig á því að Gísli [Eyjólfsson] fór. Gísli var gríðarlega mikilvægur fyrir þá,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar. Það má horfa á umfjöllunina um Breiðabliksliðið hér fyrir neðan. Klippa: Blikar öflugir án Jasons Besta deild karla Stúkan Breiðablik Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Fótbolti Fleiri fréttir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Sjá meira
„Blikar eru komnir á toppinn og það höfðu kannski ekki allir trú á því eftir að þeir misstu af einn af sínum aðalmönnum undanfarin tímabil. Jason Daði Svanþórsson fór til Grimsby. Það höfðu margir áhyggjur þá,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. Þar á meðal ég „Já og þar á meðal ég. Ég taldi ekki líklegt að Blikar gætu barist um titilinn þegar þeir misstu Jason Daða. Þeir hafa heldur betur stigið upp,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar. Stúkan sýndi tölfræði Blika í leikjum án Jasonar Daða. Liðið hefur spilað sjö leiki í Bestu deildinni án hans og ekki tapað enn. Samtals eru þeirra fimm sigrar, tvö jafntefli og átján mörk skoruð í sjö leikjum. Ísak Snær að nálgast sitt besta form „Auðvitað hafa aðrir stigið upp. Ísak Snær [Þorvaldsson] er að nálgast sitt besta form. Ef við tökum bara síðustu leiki hjá honum þá sækir hann tvö víti á móti Fylki, skorar mark gegn Stjörnunni, mark gegn Val og mark gegn Fram. Svo sækir hann víti í þessum leik. Davið Ingvarsson hefur líka komið sterkur inn,“ sagði Albert Brynjar. „Jason Daði er búinn að vera lykilmaður í þessu liði síðustu tímabil og ég held að flestir hafi verið þar að með því að missa hann þá voru þeir búnir að útiloka Blika í titilbaráttunni,“ sagði Albert. Gísli mikilvægur „Jason var mikið meiddur í fyrra og náði ekki að sýna sitt rétta andlit í fyrra. Það er frekar það að maður hefur verð að fylgjast með þeim jafna sig á því að Gísli [Eyjólfsson] fór. Gísli var gríðarlega mikilvægur fyrir þá,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar. Það má horfa á umfjöllunina um Breiðabliksliðið hér fyrir neðan. Klippa: Blikar öflugir án Jasons
Besta deild karla Stúkan Breiðablik Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Fótbolti Fleiri fréttir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Sjá meira