Cancelo frekar til Al Hilal en Ronaldo og félaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2024 19:32 Cancelo lék með Barcelona á síðustu leiktíð en liðið vildi ekki fá hann í sínar raðir að tímabilinu loknu. Vísir/Getty Images Hinn portúgalski João Cancelo er genginn í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu. Vekur það athygli þar sem Al Hilal er ríkjandi meistari og Al Nassr, lið Cristiano Ronaldo, þarf nauðsynlega á liðsstyrk að halda. Cancelo var ekki í myndinni hjá Pep Guardiola, þjálfara Englandsmeistara Manchester City, og hefur í raun ekki verið það undanfarið eitt og hálft ár. Hann var lánaður til Bayern München í ársbyrjun 2023 og svo til Barcelona á síðustu leiktíð. Nú hefur verið greint frá að þessi þrítugi bakvörður sé mættur til Sádi-Arabíu. Borgar Al Hilal rúmlega 21 milljón sterlingspunda eða 3,8 milljarða íslenskra króna til að fá leikmanninn í sínar raðir. Hann skrifar undir þriggja ára samning og er sagður fá tæplega 2,8 milljarða íslenskra króna í árslaun. 🎥 "João Cancelo" rises from the heights of the planet... to #AlHilal 💙#CanceloIsHilali 🤩 pic.twitter.com/1lHJZOKT6A— AlHilal Saudi Club (@Alhilal_EN) August 27, 2024 Athygli vekur að Cancelo sé að ganga í raðir meistaraliðs Al Hilal en ekki samkeppnisaðilanna sem einnig eru í eigu PIF, opinbera fjárfestingarsjóðs Sádi-Arabíu. Al Hilal byrjaði tímabilið á öruggum 3-0 sigri þar sem Aleksandar Mitrović skoraði tvö og samlandi hans Sergej Milinković-Savić það þriðja. Önnur þekkt nöfn í liði Al Hilal eru markvörðurinn Bono, miðvörðurinn Kalidou Koulibaly, bakvörðurinn Renan Lodi og portúgalski miðjumaðurinn Rúben Neves. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Cancelo var ekki í myndinni hjá Pep Guardiola, þjálfara Englandsmeistara Manchester City, og hefur í raun ekki verið það undanfarið eitt og hálft ár. Hann var lánaður til Bayern München í ársbyrjun 2023 og svo til Barcelona á síðustu leiktíð. Nú hefur verið greint frá að þessi þrítugi bakvörður sé mættur til Sádi-Arabíu. Borgar Al Hilal rúmlega 21 milljón sterlingspunda eða 3,8 milljarða íslenskra króna til að fá leikmanninn í sínar raðir. Hann skrifar undir þriggja ára samning og er sagður fá tæplega 2,8 milljarða íslenskra króna í árslaun. 🎥 "João Cancelo" rises from the heights of the planet... to #AlHilal 💙#CanceloIsHilali 🤩 pic.twitter.com/1lHJZOKT6A— AlHilal Saudi Club (@Alhilal_EN) August 27, 2024 Athygli vekur að Cancelo sé að ganga í raðir meistaraliðs Al Hilal en ekki samkeppnisaðilanna sem einnig eru í eigu PIF, opinbera fjárfestingarsjóðs Sádi-Arabíu. Al Hilal byrjaði tímabilið á öruggum 3-0 sigri þar sem Aleksandar Mitrović skoraði tvö og samlandi hans Sergej Milinković-Savić það þriðja. Önnur þekkt nöfn í liði Al Hilal eru markvörðurinn Bono, miðvörðurinn Kalidou Koulibaly, bakvörðurinn Renan Lodi og portúgalski miðjumaðurinn Rúben Neves.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira