Sævar Guðmundsson aðalvarðstjóri segir enn eiga eftir að bera kennsl á líkið. Það gæti tekið tíma enda hefur það verið í sjó í um mánuð.
Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er talið að um sé að ræða 52 ára karlmann af erlendu bergi brotinn sem hefur verið búsettur í Reykjavík undanfarin ár.