Mbappé hakkaður: Hraunaði yfir Messi, Ísrael og fleiri Valur Páll Eiríksson skrifar 29. ágúst 2024 09:15 Hakkari fór mikinn á X-síðu Mbappé. Samsett/Getty X-aðgangur frönsku fótboltastjörnunnar Kylian Mbappé fór á mikið flug snemma í morgun og rak margur upp stór augu þegar tístum fór að rigna inn um allt og ekkert. Mbappé var gagnrýndur harðlega á samfélagsmiðlinum X í morgun þar sem fólk velti því upp hvar PR-teymi hans væri statt. Fjölmörgum tístum rigndi inn á X-aðgang hans, þar á meðal til að auglýsa rafmynt $Mbappe til sölu. Manchester er rauð sagði meðal annars á síðu Mbappé.Skjáskot Fljótlega kom í ljós að um óprúttinn aðila væri að ræða en ekki Mbappé sjálfan. Þessum aðila virðist þó hafa tekist að selja um 90 þúsund einingar af $Mbappe aurum. Myntin rauk upp í verði um skamma stund áður en hún hrundi aftur niður í ekkert virði. Einn aðili á X segist hafa keypt mynt fyrir 216 bandaríkjadali og náð að selja á hápunkti og grætt um 151 þúsund dali, sem jafngildir tæplega 21 milljón króna. Dvergurinn Lionel Messi Þá virðist sem um Manchester United stuðningsmann sé að ræða en hann kastaði því meðal annars fram á síðu Mbappé að Manchester-borg sé rauð og sagði Cristiano Ronaldo besta leikmann heims. Ekki „dvergurinn“ Lionel Messi. Lundúnir voru sagðar skítaborg og Tottenham Hotspur sömuleiðis skítalið. Pólitísk málefni komu einnig við sögu þar sem afstaða var tekin með Palestínu og gegn Ísrael. Þónokkur tíst frá hakkaranum á síðu Mbappé má sjá að neðan. Lundúnir ekki vinsælar.Skjáskot Tottenham síður vinsælt.Skjáskot Skotið á Messi.Skjáskot Frjáls Palestína sagði á reikningnumSkjáskot Ísrael þeim mun óvinsælla.Skjáskot Spænski boltinn Tölvuárásir Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Sjá meira
Mbappé var gagnrýndur harðlega á samfélagsmiðlinum X í morgun þar sem fólk velti því upp hvar PR-teymi hans væri statt. Fjölmörgum tístum rigndi inn á X-aðgang hans, þar á meðal til að auglýsa rafmynt $Mbappe til sölu. Manchester er rauð sagði meðal annars á síðu Mbappé.Skjáskot Fljótlega kom í ljós að um óprúttinn aðila væri að ræða en ekki Mbappé sjálfan. Þessum aðila virðist þó hafa tekist að selja um 90 þúsund einingar af $Mbappe aurum. Myntin rauk upp í verði um skamma stund áður en hún hrundi aftur niður í ekkert virði. Einn aðili á X segist hafa keypt mynt fyrir 216 bandaríkjadali og náð að selja á hápunkti og grætt um 151 þúsund dali, sem jafngildir tæplega 21 milljón króna. Dvergurinn Lionel Messi Þá virðist sem um Manchester United stuðningsmann sé að ræða en hann kastaði því meðal annars fram á síðu Mbappé að Manchester-borg sé rauð og sagði Cristiano Ronaldo besta leikmann heims. Ekki „dvergurinn“ Lionel Messi. Lundúnir voru sagðar skítaborg og Tottenham Hotspur sömuleiðis skítalið. Pólitísk málefni komu einnig við sögu þar sem afstaða var tekin með Palestínu og gegn Ísrael. Þónokkur tíst frá hakkaranum á síðu Mbappé má sjá að neðan. Lundúnir ekki vinsælar.Skjáskot Tottenham síður vinsælt.Skjáskot Skotið á Messi.Skjáskot Frjáls Palestína sagði á reikningnumSkjáskot Ísrael þeim mun óvinsælla.Skjáskot
Spænski boltinn Tölvuárásir Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Sjá meira