Innlent

Þýðing nýjustu skoðana­kannana og verð­bólga þokast niður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á slaginu 12:00.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á slaginu 12:00. Vísir

Einungis yrði hægt að mynda þriggja flokka ríkisstjórn með þáttöku Samfylkingarinnar yrðu kosningaúrslit samkvæmt nýjustu könnun Maskínu. Í hádegisfréttum förum við yfir stöðuna í stjórnnmálunum.

Matvöruverð lækkar á milli mánaða í fyrsta sinn í þrjú ár og verðbólgan mjakast niður á við. Formaður Neytendasamtakanna lýsir þó yfir áhyggjum af hækkandi raforkuverði.

Fólk er enn að veikjast í tengslum við nóróveiruhópsmit sem tengist ferðamannastöðum á hálendinu. 

Í íþróttapakkanum förum við yfir stöðu Víkinga, sem eiga eftir að stíga lokaskrefið í dag til að komast í Sambandsdeild Evrópu í vetur.

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf.

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 29. ágúst 2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×