Ekki tímabært að velta fyrir sér manndrápi af gáleysi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 29. ágúst 2024 15:38 Breiðamerkurjökull, degi eftir að banaslysið átti sér stað. Vísir/Vilhelm Rannsókn varðandi banaslys á Breiðamerkurjökli, þegar einn lést og einn slasaðist á sunnudaginn eftir íshrun, miðar vel áfram. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við Vísi og bætir við að of snemmt sé að segja til um hvort málið verði rannsakað sem manndráp af gáleysi en að lögreglan haldi öllu opnu er varðar málið og að allt sé kannað. Rannsaka öll mál til sýknu og sektar Lögreglan hafi ekki grun um að eitthvað sakhæft hafi átt sér stað að svo stöddu en rannsaki öllu mál hlutlaust, til sýknu og sektar. „Það er bara engan veginn tímabært að velta því fyrir sér. Það kemur bara í ljós seinna þegar að við erum komnir með allar upplýsingar sem við þurfum til að taka einhverjar svoleiðis ákvarðanir.“ Lögreglan haldi áfram að ræða við fólk um aðdraganda slyssins en jafnframt er beðið eftir ýmis konar gögnum. Engin staðfesting barst frá fyrirtækinu Slysið átti sér stað í ferð Ice Pic Journeys þegar að 23 manna hópur heimsótti íshellinn með bagalegum afleiðingum. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru nokkur fyrirtæki með skipulagða ferð í íshellinn þennan dag og fjöldi fólks sem hafði verið í hellinum áður en að íshrunið varð. Upprunalega var talið að 25 manns hafi verið í ferð Ice Pic Journeys. Þegar búið var að fjarlægja allan ís á leitarsvæðinu kom þó í ljós að bókunarlisti frá fyrirtækinu hafi verið rangur og 23 verið í ferðinni en ekki 25. Sveinn segir að lögregla hafi ekki fengið staðfesta leiðréttingu frá fyrirtækinu varðandi fjölda í ferðinni fyrr en upp úr klukkan þrjú á mánudeginum þegar að lögreglan var búin að leita af sér allan grun. Það hafi ekki borist nein staðfesting frá fyrirtækinu að 23 hafi verið í ferðinni. Slys á Breiðamerkurjökli Vatnajökulsþjóðgarður Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við Vísi og bætir við að of snemmt sé að segja til um hvort málið verði rannsakað sem manndráp af gáleysi en að lögreglan haldi öllu opnu er varðar málið og að allt sé kannað. Rannsaka öll mál til sýknu og sektar Lögreglan hafi ekki grun um að eitthvað sakhæft hafi átt sér stað að svo stöddu en rannsaki öllu mál hlutlaust, til sýknu og sektar. „Það er bara engan veginn tímabært að velta því fyrir sér. Það kemur bara í ljós seinna þegar að við erum komnir með allar upplýsingar sem við þurfum til að taka einhverjar svoleiðis ákvarðanir.“ Lögreglan haldi áfram að ræða við fólk um aðdraganda slyssins en jafnframt er beðið eftir ýmis konar gögnum. Engin staðfesting barst frá fyrirtækinu Slysið átti sér stað í ferð Ice Pic Journeys þegar að 23 manna hópur heimsótti íshellinn með bagalegum afleiðingum. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru nokkur fyrirtæki með skipulagða ferð í íshellinn þennan dag og fjöldi fólks sem hafði verið í hellinum áður en að íshrunið varð. Upprunalega var talið að 25 manns hafi verið í ferð Ice Pic Journeys. Þegar búið var að fjarlægja allan ís á leitarsvæðinu kom þó í ljós að bókunarlisti frá fyrirtækinu hafi verið rangur og 23 verið í ferðinni en ekki 25. Sveinn segir að lögregla hafi ekki fengið staðfesta leiðréttingu frá fyrirtækinu varðandi fjölda í ferðinni fyrr en upp úr klukkan þrjú á mánudeginum þegar að lögreglan var búin að leita af sér allan grun. Það hafi ekki borist nein staðfesting frá fyrirtækinu að 23 hafi verið í ferðinni.
Slys á Breiðamerkurjökli Vatnajökulsþjóðgarður Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira