Þungbrýndur Kári á fornar slóðir Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2024 14:03 Guðjón og Kári voru ekki upplitsdjarfir þegar Noah kom upp úr hattinum. Skjáskot/Stöð 2 Sport Það var ekki að sjá mikla gleði á andlitum þeirra Kára Árnasonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Víkingi, og Guðjóns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra félagsins, þegar liðið dróst gegn FC Noah frá Armeníu úr sjötta styrkleikaflokki Sambandsdeildarinnar. Líkt og greint var frá fyrr í dag er ljóst hverjum Víkingar mæta í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Fimm mótherjar voru komnir upp úr hattinum þegar komið var að síðasta leik Víkinga og lá fyrir að það yrði útileikur. Úr varð eitt dýrasta ferðalag sem bauðst af mögulegum mótherjum; FC Noah frá Armeníu. Með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson. Það var ekki mikla gleði að sjá á andlitum þeirra Kára og Guðjóns og ljóst að vænn hluti þess hálfa milljarðs sem Víkingar fá fyrir þátttökuna í keppninni mun fara í að ferja leikmenn og starfslið alla leið til Yerevan og þaðan til bæjarins Armavir. Víkingar drógust hins vegar gegn einu tveimur liðunum í pottinum sem Kári Árnason hefur leikið fyrir. Djurgården frá Svíþjóð kemur til Íslands og þá fer Víkingur til Nicosia í Kýpur að heimsækja Omonoia en Kári skoraði tvö mörk í þeim átta leikjum sem hann spilaði fyrir kýpverska liðið árið 2017. Ekki er ljóst í hvaða röð leikir Víkinga fara fram en leikjaniðurröðunin verður gefin út á morgun. Mótherjar Víkings: LASK (Úti) – Linz, Austurríki Djurgården (Heima) Omonoia (Úti) – Nicosia, Kýpur Cercle Brugge (Heima) Borac (Heima) Noah (Úti) – Armavir, Armenía Allir leikir Víkings í Sambandsdeildinni verða sýndir beint á rásum Stöðvar 2 Sport í vetur. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Líkt og greint var frá fyrr í dag er ljóst hverjum Víkingar mæta í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Fimm mótherjar voru komnir upp úr hattinum þegar komið var að síðasta leik Víkinga og lá fyrir að það yrði útileikur. Úr varð eitt dýrasta ferðalag sem bauðst af mögulegum mótherjum; FC Noah frá Armeníu. Með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson. Það var ekki mikla gleði að sjá á andlitum þeirra Kára og Guðjóns og ljóst að vænn hluti þess hálfa milljarðs sem Víkingar fá fyrir þátttökuna í keppninni mun fara í að ferja leikmenn og starfslið alla leið til Yerevan og þaðan til bæjarins Armavir. Víkingar drógust hins vegar gegn einu tveimur liðunum í pottinum sem Kári Árnason hefur leikið fyrir. Djurgården frá Svíþjóð kemur til Íslands og þá fer Víkingur til Nicosia í Kýpur að heimsækja Omonoia en Kári skoraði tvö mörk í þeim átta leikjum sem hann spilaði fyrir kýpverska liðið árið 2017. Ekki er ljóst í hvaða röð leikir Víkinga fara fram en leikjaniðurröðunin verður gefin út á morgun. Mótherjar Víkings: LASK (Úti) – Linz, Austurríki Djurgården (Heima) Omonoia (Úti) – Nicosia, Kýpur Cercle Brugge (Heima) Borac (Heima) Noah (Úti) – Armavir, Armenía Allir leikir Víkings í Sambandsdeildinni verða sýndir beint á rásum Stöðvar 2 Sport í vetur.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira