Íslenski boltinn

Katrín byrjaði með Damir er hann spurði í áttunda sinn

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Katrín Ásbjörns fer yfir víðan völl í þættinum.
Katrín Ásbjörns fer yfir víðan völl í þættinum.

Katrín Ásbjörnsdóttir er nýjasti gestur þáttarins Leikdagurinn þar sem fylgst er með leikdegi í lífi leikmanna í Bestu-deildunum.

Katrín spilar með Breiðablik og er þess utan í sambandi með Damir Muminovic sem spilar með karlaliði félagsins.

Leikdagurinn hjá Katrínu byrjar á Te og kaffi í Kópavogi þar sem hún rennir ítarlega yfir sitt líf. Þar kemur meðal annars fram að hún vinni á skurðstofunni í Orkuhúsinu.

Katrín og Damir segja síðan skemmtilega sögu af því hvernig samband þeirra byrjaði.

Þáttinn má sjá hér að neðan.

Klippa: Leikdagurinn: Katrín Ásbjörnsdóttir



Fleiri fréttir

Sjá meira


×