Íslenski boltinn

Bestu mörkin: Hitað upp fyrir úr­slita­keppnina

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Valur er nýkrýndur deildarmeistari og liðið sem hin þurfa að vinna.
Valur er nýkrýndur deildarmeistari og liðið sem hin þurfa að vinna. vísir/ernir

Úrslitakeppnin í Bestu deild kvenna hefst í kvöld og stelpurnar í Bestu mörkunum hituðu upp í dag.

Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir sáu um þátt dagsins. Gestir að þessu sinni voru Sonný Lára Þráinsdóttir og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir.

Núna klukkan 18.00 spila Valur og Þróttur annars vegar og Breiðablik og Víkingur hins vegar. Fyrsti umferð efri hlutans klárast á morgun er Þór/KA tekur á móti FH.

Fyrsta umferðin í neðri hlutanum hefst aftur á móti á sunnudag.

Þáttinn má sjá hér að neðan.

Klippa: Besta deild kvenna: Upphitun fyrir úrslitakeppnina



Fleiri fréttir

Sjá meira


×