Fyrsti Hjallastefnuleikskólinn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. ágúst 2024 14:04 Margrét Pála Ólafsdóttir höfundur Hjallastefnunnar og Bragi Bjarnason bæjarstjóri klipptu á borðann og buðu börnin velkomin til starfa í þessu glæsilega húsi. Hér eru þau ásamt stjórnendum og starfsfólki Hjallastefnunnar og fulltrúum sveitarfélagsins Árborgar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er á Selfossi með nýjan leikskóla en það er Hjallastefnuleikskóli, sá fyrsti í bæjarfélaginu. Hefðbundin leiktæki, sem voru á lóðinni hafa öll verið fjarlægð en í staðinn hefur lóðinni verið breytt í opinn efnivið og náttúrulegt umhverfi barna eins og tíðkast í Hjallastefnuleikskólum. Á Selfossi eru starfandi fimm leikskólar og þar var leikskólinn Árbær en honum hefur nú verið breytt í Hjallastefnuleikskóla. Vel yfir hundrað börn er í nýja leikskólanum og það var ekki annað að sjá þegar samningur um nýja leikskólann var undirritaður að öll börnin væru ánægð enda geisluðu þau af gleði og þá er ekki annað vitað en að foreldrar barnanna séu líka alsæl með nýja leikskólann. María Ösp Ómarsdóttir er leikskólastjóri en hún hefur af röggsemi stýrt þeim breytingum, sem nauðsynlegar eru þegar aðilaskipti verða á rekstri leikskóla og ný uppeldisstefna innleidd. María Ösp Ómarsdóttir er leikskólastjóri nýja leikskólans, en hún hefur af röggsemi stýrt þeim breytingum, sem nauðsynlegar eru þegar aðilaskipti verða á rekstri leikskóla og ný uppeldisstefna innleidd.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það var Margrét Pála Ólafsdóttir, höfundur Hjallastefnunnar, sem undirritaði samninginn um nýja Hjallastefnuleikskólann með Braga Bjarnasyni, bæjarstjóra í Árborg. „Þetta er glimrandi. Ég er mjög kát að taka þátt í uppbyggingunni á þessu sveitarfélagi, sem að stækkar og eflist og er grænt með áherslur á mjög svipuð gildi og Hjallastefnan, glimrandi gaman,“ segir Margrét Pála og bætir við. „Hjallastefnan er má segja aðferð í skólastarfi, sem leggur meiri áherslu en gengur og gerist á jafnréttisstörf með kynjaskiptum hópum með náttúrulegu umhverfi með opnum efnivið, þar að segja við erum ekki með hefðbundin leikföng, heldur efni, sem má nota hvernig sem er og svo okkar samskiptaþjálfun, agakennsla, kærleiksþjálfun.“ Margrét Pála Ólafsdóttir höfundur Hjallastefnunnar og Bragi Bjarnason bæjarstjóri undirrita samninginn.Aðsend Margrét Pála segir að 17 Hjallastefnuleikskólar séu starfræktir í dag og um 2.500 fjölskyldur hafi valið að vera með börnin sín í leikskólum stefnunnar. Og eru bara allir sáttir og sælir og ánægðir? „Ef einhver er ekki sáttur og sæll þá á viðkomandi að breyta umhverfi sínu og ef einhver er ekki sáttur við að hafa Hjallastefnuna þá þarftu að geta fundið annan leikskóla,“ segir Margrét Pála. Leikskólinn Árbær á Selfoss, sem er nú orðinn Hjallastefnuleikskóli.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Leikskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Á Selfossi eru starfandi fimm leikskólar og þar var leikskólinn Árbær en honum hefur nú verið breytt í Hjallastefnuleikskóla. Vel yfir hundrað börn er í nýja leikskólanum og það var ekki annað að sjá þegar samningur um nýja leikskólann var undirritaður að öll börnin væru ánægð enda geisluðu þau af gleði og þá er ekki annað vitað en að foreldrar barnanna séu líka alsæl með nýja leikskólann. María Ösp Ómarsdóttir er leikskólastjóri en hún hefur af röggsemi stýrt þeim breytingum, sem nauðsynlegar eru þegar aðilaskipti verða á rekstri leikskóla og ný uppeldisstefna innleidd. María Ösp Ómarsdóttir er leikskólastjóri nýja leikskólans, en hún hefur af röggsemi stýrt þeim breytingum, sem nauðsynlegar eru þegar aðilaskipti verða á rekstri leikskóla og ný uppeldisstefna innleidd.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það var Margrét Pála Ólafsdóttir, höfundur Hjallastefnunnar, sem undirritaði samninginn um nýja Hjallastefnuleikskólann með Braga Bjarnasyni, bæjarstjóra í Árborg. „Þetta er glimrandi. Ég er mjög kát að taka þátt í uppbyggingunni á þessu sveitarfélagi, sem að stækkar og eflist og er grænt með áherslur á mjög svipuð gildi og Hjallastefnan, glimrandi gaman,“ segir Margrét Pála og bætir við. „Hjallastefnan er má segja aðferð í skólastarfi, sem leggur meiri áherslu en gengur og gerist á jafnréttisstörf með kynjaskiptum hópum með náttúrulegu umhverfi með opnum efnivið, þar að segja við erum ekki með hefðbundin leikföng, heldur efni, sem má nota hvernig sem er og svo okkar samskiptaþjálfun, agakennsla, kærleiksþjálfun.“ Margrét Pála Ólafsdóttir höfundur Hjallastefnunnar og Bragi Bjarnason bæjarstjóri undirrita samninginn.Aðsend Margrét Pála segir að 17 Hjallastefnuleikskólar séu starfræktir í dag og um 2.500 fjölskyldur hafi valið að vera með börnin sín í leikskólum stefnunnar. Og eru bara allir sáttir og sælir og ánægðir? „Ef einhver er ekki sáttur og sæll þá á viðkomandi að breyta umhverfi sínu og ef einhver er ekki sáttur við að hafa Hjallastefnuna þá þarftu að geta fundið annan leikskóla,“ segir Margrét Pála. Leikskólinn Árbær á Selfoss, sem er nú orðinn Hjallastefnuleikskóli.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Leikskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira