„Þið eruð að fara sjá það besta frá mér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 09:31 Raheem Sterling kominn í Arsenal búninginn en hann klárar tímabilið með Skyttunum. Getty/Stuart MacFarlane Raheem Sterling fór til Arsenal á lokadegi félagsskiptagluggans en félagið fær hann á láni frá nágrönnum sínum í London. Þessi 29 ára gamli framherji fór þar með til knattspyrnustjóra sem hann þekkir vel frá tíma þeirra hjá Manchester City. Sterling spilaði með City þegar Mikel Arteta var aðstoðarmaður Pep Guardiola. Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, gaf það út að hann ætlaði ekki að nota Sterling og síðan hefur leikmaðurinn verið að leita að lausn. Nú fær hann tækifæri hjá liði sem ætlar sér enska meistaratitilinn í vetur. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) „Þetta er ótrúleg tilfinning og virkilega spennandi,“ sagði Raheem Sterling. „Þetta kom alveg á síðustu stundu en ég var að vonast eftir þessu,“ sagði Sterling. „Miðað við allt saman þá er þetta fullkomið fyrir mig. Ég er rosalega ánægður með að við náðum þessu yfir marklínuna. Þið eruð að fara sjá það besta frá mér,“ sagði Sterling. „Þú sérð vel samheldnina í liðinu sem Mikel hefur búið til og ferðalagið sem liðið er á. Það sjá allir hungrið í liðinu og ég vildi fá að vera hluti af þessu samheldna liði“ sagði Sterling. Sterling skoraði 19 mörk í 81 leik með Chelsea síðan að félagið keypti hann á fimmtíu milljónir punda frá Manchester City í júlí 2022. Arsenal become the fourth Premier League club of Raheem Sterling's illustrious career 💼 pic.twitter.com/pKBE3GymfD— Premier League (@premierleague) August 31, 2024 Enski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Þessi 29 ára gamli framherji fór þar með til knattspyrnustjóra sem hann þekkir vel frá tíma þeirra hjá Manchester City. Sterling spilaði með City þegar Mikel Arteta var aðstoðarmaður Pep Guardiola. Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, gaf það út að hann ætlaði ekki að nota Sterling og síðan hefur leikmaðurinn verið að leita að lausn. Nú fær hann tækifæri hjá liði sem ætlar sér enska meistaratitilinn í vetur. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) „Þetta er ótrúleg tilfinning og virkilega spennandi,“ sagði Raheem Sterling. „Þetta kom alveg á síðustu stundu en ég var að vonast eftir þessu,“ sagði Sterling. „Miðað við allt saman þá er þetta fullkomið fyrir mig. Ég er rosalega ánægður með að við náðum þessu yfir marklínuna. Þið eruð að fara sjá það besta frá mér,“ sagði Sterling. „Þú sérð vel samheldnina í liðinu sem Mikel hefur búið til og ferðalagið sem liðið er á. Það sjá allir hungrið í liðinu og ég vildi fá að vera hluti af þessu samheldna liði“ sagði Sterling. Sterling skoraði 19 mörk í 81 leik með Chelsea síðan að félagið keypti hann á fimmtíu milljónir punda frá Manchester City í júlí 2022. Arsenal become the fourth Premier League club of Raheem Sterling's illustrious career 💼 pic.twitter.com/pKBE3GymfD— Premier League (@premierleague) August 31, 2024
Enski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira