Náði lengsta pútti sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 11:31 Matthew Vadim Scharff fagnaði púttinu sínu með miklum tilþrifum. Matthew Vadim Scharff Matthew Vadim Scharff er óvenjulegur kylfingur enda eru samfélagsmiðlarnir hans ástríða og hann lifir fyrir það að setja niður hin ótrúlegustu golfhögg. Scharff á þau líka nokkur og þar á meðal það sem hann kallar lengsta pútt sögunnar. Scharff var staddur 154 jarda eða rúma 140 metra frá holunni þegar hann lét vaða með pútternum. Hann púttaði sem sagt yfir næstum því einn og hálfan fótboltavöll. Auðvitað var þetta svokallað brelluskot og á sérvalinni holu. Púttið er engu að síður magnað högg eins og sjá má hér fyrir neðan. Það fylgir sögunni að það tók Scharff sjö klukkutíma að ná þessu fullkomna pútti og það voru því ófá púttin sem höfðu farið í vaskinn áður en hann hitti golfkúluna svona fullkomlega. Hér fyrir neðan má sjá púttið og ekki voru fagnaðarlætin síðri. View this post on Instagram A post shared by Matthew Vadim Scharff (@mattscharff) Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Scharff á þau líka nokkur og þar á meðal það sem hann kallar lengsta pútt sögunnar. Scharff var staddur 154 jarda eða rúma 140 metra frá holunni þegar hann lét vaða með pútternum. Hann púttaði sem sagt yfir næstum því einn og hálfan fótboltavöll. Auðvitað var þetta svokallað brelluskot og á sérvalinni holu. Púttið er engu að síður magnað högg eins og sjá má hér fyrir neðan. Það fylgir sögunni að það tók Scharff sjö klukkutíma að ná þessu fullkomna pútti og það voru því ófá púttin sem höfðu farið í vaskinn áður en hann hitti golfkúluna svona fullkomlega. Hér fyrir neðan má sjá púttið og ekki voru fagnaðarlætin síðri. View this post on Instagram A post shared by Matthew Vadim Scharff (@mattscharff)
Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira