Sjáðu stuðningsmenn Man. Utd og Liverpool rífast fyrir stórleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 12:34 Stuðningsmenn Liverpool og Manchester United ræddu félögin sín og voru langt frá því að vera sammála. YouTube Manchester United og Liverpool mætast í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er einn af stærstu leikjum enska boltans á hverju tímabili. Þetta eru tvö sigursælustu enska fótboltans og stuðningsmenn liðanna þola vanalega ekki stuðningsmenn hins liðsins. Gott dæmi um það er þegar stuðningsmaður Manchester United og stuðningsmaður Liverpool hittust og fóru yfir málin. SPORTbible fékk þá til að fara yfir mikilvægu málin þegar kemur að þessum tveimur fornfrægu félögum. Þetta var í Youtube þættinum Agree To Disagree. Þar má sjá þá svara nokkrum spurningum um liðin og þeir hafa svo sannarlega mismunandi skoðanir á því hvað tekur við hjá United og Liverpool. United átti mun verra tímabil í fyrra þegar kemur að deildinni en vann aftur á móti stærri titil. Manchester United varð enskur bikarmeistari en Liverpool vann enska deildabikarinn. Í deildinni tók Liverpool þriðja sætið en United endaði í því áttunda. Það er tilvalið að hita upp fyrir leik dagsins með því að sjá umrædda stuðningsmenn reyna að svar nokkrum spurningum þar á meðal þeim hér fyrir neðan. Er Liverpool búið að vera án Jürgen Klopp?Er Kobbie Mainoo betri en allir ungu leikmennirnir hjá Liverpool?Hvor skorar fleiri mörk í vetur, Darwin Nunez eða Joshua Zirkzee?Hvort endar United eða Liverpool ofar í töflunni í vor? Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en þetta er hluti af Yotube þáttaröðinni Agree To Disagree. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 15.00 og verður fylgst með gangi mála hér á Vísi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CWLvnPi4Eqg">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Sjá meira
Þetta eru tvö sigursælustu enska fótboltans og stuðningsmenn liðanna þola vanalega ekki stuðningsmenn hins liðsins. Gott dæmi um það er þegar stuðningsmaður Manchester United og stuðningsmaður Liverpool hittust og fóru yfir málin. SPORTbible fékk þá til að fara yfir mikilvægu málin þegar kemur að þessum tveimur fornfrægu félögum. Þetta var í Youtube þættinum Agree To Disagree. Þar má sjá þá svara nokkrum spurningum um liðin og þeir hafa svo sannarlega mismunandi skoðanir á því hvað tekur við hjá United og Liverpool. United átti mun verra tímabil í fyrra þegar kemur að deildinni en vann aftur á móti stærri titil. Manchester United varð enskur bikarmeistari en Liverpool vann enska deildabikarinn. Í deildinni tók Liverpool þriðja sætið en United endaði í því áttunda. Það er tilvalið að hita upp fyrir leik dagsins með því að sjá umrædda stuðningsmenn reyna að svar nokkrum spurningum þar á meðal þeim hér fyrir neðan. Er Liverpool búið að vera án Jürgen Klopp?Er Kobbie Mainoo betri en allir ungu leikmennirnir hjá Liverpool?Hvor skorar fleiri mörk í vetur, Darwin Nunez eða Joshua Zirkzee?Hvort endar United eða Liverpool ofar í töflunni í vor? Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en þetta er hluti af Yotube þáttaröðinni Agree To Disagree. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 15.00 og verður fylgst með gangi mála hér á Vísi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CWLvnPi4Eqg">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Sjá meira