Sjáðu stuðningsmenn Man. Utd og Liverpool rífast fyrir stórleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 12:34 Stuðningsmenn Liverpool og Manchester United ræddu félögin sín og voru langt frá því að vera sammála. YouTube Manchester United og Liverpool mætast í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er einn af stærstu leikjum enska boltans á hverju tímabili. Þetta eru tvö sigursælustu enska fótboltans og stuðningsmenn liðanna þola vanalega ekki stuðningsmenn hins liðsins. Gott dæmi um það er þegar stuðningsmaður Manchester United og stuðningsmaður Liverpool hittust og fóru yfir málin. SPORTbible fékk þá til að fara yfir mikilvægu málin þegar kemur að þessum tveimur fornfrægu félögum. Þetta var í Youtube þættinum Agree To Disagree. Þar má sjá þá svara nokkrum spurningum um liðin og þeir hafa svo sannarlega mismunandi skoðanir á því hvað tekur við hjá United og Liverpool. United átti mun verra tímabil í fyrra þegar kemur að deildinni en vann aftur á móti stærri titil. Manchester United varð enskur bikarmeistari en Liverpool vann enska deildabikarinn. Í deildinni tók Liverpool þriðja sætið en United endaði í því áttunda. Það er tilvalið að hita upp fyrir leik dagsins með því að sjá umrædda stuðningsmenn reyna að svar nokkrum spurningum þar á meðal þeim hér fyrir neðan. Er Liverpool búið að vera án Jürgen Klopp?Er Kobbie Mainoo betri en allir ungu leikmennirnir hjá Liverpool?Hvor skorar fleiri mörk í vetur, Darwin Nunez eða Joshua Zirkzee?Hvort endar United eða Liverpool ofar í töflunni í vor? Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en þetta er hluti af Yotube þáttaröðinni Agree To Disagree. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 15.00 og verður fylgst með gangi mála hér á Vísi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CWLvnPi4Eqg">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Þetta eru tvö sigursælustu enska fótboltans og stuðningsmenn liðanna þola vanalega ekki stuðningsmenn hins liðsins. Gott dæmi um það er þegar stuðningsmaður Manchester United og stuðningsmaður Liverpool hittust og fóru yfir málin. SPORTbible fékk þá til að fara yfir mikilvægu málin þegar kemur að þessum tveimur fornfrægu félögum. Þetta var í Youtube þættinum Agree To Disagree. Þar má sjá þá svara nokkrum spurningum um liðin og þeir hafa svo sannarlega mismunandi skoðanir á því hvað tekur við hjá United og Liverpool. United átti mun verra tímabil í fyrra þegar kemur að deildinni en vann aftur á móti stærri titil. Manchester United varð enskur bikarmeistari en Liverpool vann enska deildabikarinn. Í deildinni tók Liverpool þriðja sætið en United endaði í því áttunda. Það er tilvalið að hita upp fyrir leik dagsins með því að sjá umrædda stuðningsmenn reyna að svar nokkrum spurningum þar á meðal þeim hér fyrir neðan. Er Liverpool búið að vera án Jürgen Klopp?Er Kobbie Mainoo betri en allir ungu leikmennirnir hjá Liverpool?Hvor skorar fleiri mörk í vetur, Darwin Nunez eða Joshua Zirkzee?Hvort endar United eða Liverpool ofar í töflunni í vor? Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en þetta er hluti af Yotube þáttaröðinni Agree To Disagree. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 15.00 og verður fylgst með gangi mála hér á Vísi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CWLvnPi4Eqg">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira