Sjö látnir í árásum Rússa á Lviv og utanríkisráðherrann að hætta Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 4. september 2024 07:05 Íbúar í áfalli eftir árásirnar á Lviv í nótt. Getty/Global Images Ukraine/Mykola Tys Að minnsta kosti sjö létu lífið, þeirra á meðal þrjú börn, þegar Rússar gerðu loftárás á borgina Lviv í Úkraínu í nótt. Lviv er í vesturhluta landsins, nálægt landamærunum að Póllandi, og hefur að miklu leyti sloppið við átökin undanfarin misseri. Borgarstjóri Lviv segir að Rússar hafi látið til skarar skríða með drónum og ofurhljóðfráum flugskeytum. Á meðal hinna látnu er 14 ára gömul stúlka, ungabarn og kona sem var við störf sem ljósmóðir á spítala þegar sprengjurnar féllu. Úkraínumenn eru enn í sárum eftir árásir gærdagsins, þegar ráðist var á herskóla í miðhluta landsins þar sem að minnsta kosti 50 létu lífið. Þá bárust einnig í morgun fregnir af árásum á höfuðborgina Kænugarð auk þess sem fimm eru særðir eftir að sprengjur féllu á íbúðarblokk í borginni Kryvyi Rih. Ruslan Stefanchuk, forseti úkraínska þingsins, greindi frá því í morgun að utanríkisráðherrann Dmytro Kuleba hefði sagt af sér. Svo virðist sem mikil endurstokkun sé í uppsiglingu innan ríkisstjórnarinnar en fleiri ráðherra hafa sagt af sér að undanförnu. Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti sagði í ávarpi í gærkvöldi að breytingarnar yrðu til þess að styrkja ríkisstjórnina. Úkraínumenn þyrftu að fara sterkir inn í haustið og það kallaði á mannabreytingar. Fregnir herma að allt að helmingi ráðherra verði skipt út en að þeir gætu fengið ný hlutverk í endurnýjaðri stjórn. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Borgarstjóri Lviv segir að Rússar hafi látið til skarar skríða með drónum og ofurhljóðfráum flugskeytum. Á meðal hinna látnu er 14 ára gömul stúlka, ungabarn og kona sem var við störf sem ljósmóðir á spítala þegar sprengjurnar féllu. Úkraínumenn eru enn í sárum eftir árásir gærdagsins, þegar ráðist var á herskóla í miðhluta landsins þar sem að minnsta kosti 50 létu lífið. Þá bárust einnig í morgun fregnir af árásum á höfuðborgina Kænugarð auk þess sem fimm eru særðir eftir að sprengjur féllu á íbúðarblokk í borginni Kryvyi Rih. Ruslan Stefanchuk, forseti úkraínska þingsins, greindi frá því í morgun að utanríkisráðherrann Dmytro Kuleba hefði sagt af sér. Svo virðist sem mikil endurstokkun sé í uppsiglingu innan ríkisstjórnarinnar en fleiri ráðherra hafa sagt af sér að undanförnu. Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti sagði í ávarpi í gærkvöldi að breytingarnar yrðu til þess að styrkja ríkisstjórnina. Úkraínumenn þyrftu að fara sterkir inn í haustið og það kallaði á mannabreytingar. Fregnir herma að allt að helmingi ráðherra verði skipt út en að þeir gætu fengið ný hlutverk í endurnýjaðri stjórn.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira