Glódís Perla tilnefnd til Gullboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 17:54 Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði þýska stórliðsins Bayern München. Hún hefur átt frábært ár. Getty/Boris Streubel Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýska stórliðsins Bayern München, var í kvöld tilnefnd til Gullboltans, Ballon d’Or. Franska blaðið France Football gaf þá út hvaða leikmenn eru tilnefndir í ár. Glódís Perla er ein af þrjátíu leikmönnum sem koma til greina sem besta knattspyrnukona heims á árinu 2024. Þetta er einn mesti heiður sem íslenskri knattspyrnukonu hefur verið sýndur en svo á eftir að koma í ljós í hvaða sæti íslenski miðvörðurinn endar í sjálfri kosningunni. Glódís hefur átt magnað ár sem lykilmaður hjá þýsku meisturunum og íslenska landsliðinu sem var eitt það fyrsta sem tryggði sér sæti á EM í Sviss og vann 3-0 stórsigur á Þýskalandi á Laugardalsvellinum í sumar. Bayern vann þýsku deildina og varð í öðru sæti í bikarkeppninni þar sem að Glódís missti ekki úr leik. Nominated for the 2024 Women’s Ballon d’Or@glodisperla@FCBfrauen@footballiceland#ballondor pic.twitter.com/luL84vRYgc— Ballon d'Or (@ballondor) September 4, 2024 Tilnefndir leikmenn: Aitana Bonmati (Barcelona) Ada Hegerberg (Lyon) Lauren Hemp (Man City) Trinity Rodman (Washington Spirit) Barbra Banda (Shanghai RCB, Orlando Pride) Tarciane Lime (Houston Dash) Manuela Giugliano (Roma) Mallory Swanson (Chicago Red Stars) Glódís Perla Viggoódóttir (Bayern München) Mariona Caldentey (Barca, Arsenal) Lauren James (Chelsea) Patricia Guijarro (Barca) Lea Schuller (Bayern) Gabi Portilho (Corinthians) Tabitha Chawinga (PSG) Caroline Graham Hansen (Barca) Lindsey Horan (Lyon) Lucy Bronze (Barca, Chelsea) Sjoeke Nusken (Chelsea) Yui Hasegawa (Man City) Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Franska blaðið France Football gaf þá út hvaða leikmenn eru tilnefndir í ár. Glódís Perla er ein af þrjátíu leikmönnum sem koma til greina sem besta knattspyrnukona heims á árinu 2024. Þetta er einn mesti heiður sem íslenskri knattspyrnukonu hefur verið sýndur en svo á eftir að koma í ljós í hvaða sæti íslenski miðvörðurinn endar í sjálfri kosningunni. Glódís hefur átt magnað ár sem lykilmaður hjá þýsku meisturunum og íslenska landsliðinu sem var eitt það fyrsta sem tryggði sér sæti á EM í Sviss og vann 3-0 stórsigur á Þýskalandi á Laugardalsvellinum í sumar. Bayern vann þýsku deildina og varð í öðru sæti í bikarkeppninni þar sem að Glódís missti ekki úr leik. Nominated for the 2024 Women’s Ballon d’Or@glodisperla@FCBfrauen@footballiceland#ballondor pic.twitter.com/luL84vRYgc— Ballon d'Or (@ballondor) September 4, 2024 Tilnefndir leikmenn: Aitana Bonmati (Barcelona) Ada Hegerberg (Lyon) Lauren Hemp (Man City) Trinity Rodman (Washington Spirit) Barbra Banda (Shanghai RCB, Orlando Pride) Tarciane Lime (Houston Dash) Manuela Giugliano (Roma) Mallory Swanson (Chicago Red Stars) Glódís Perla Viggoódóttir (Bayern München) Mariona Caldentey (Barca, Arsenal) Lauren James (Chelsea) Patricia Guijarro (Barca) Lea Schuller (Bayern) Gabi Portilho (Corinthians) Tabitha Chawinga (PSG) Caroline Graham Hansen (Barca) Lindsey Horan (Lyon) Lucy Bronze (Barca, Chelsea) Sjoeke Nusken (Chelsea) Yui Hasegawa (Man City)
Tilnefndir leikmenn: Aitana Bonmati (Barcelona) Ada Hegerberg (Lyon) Lauren Hemp (Man City) Trinity Rodman (Washington Spirit) Barbra Banda (Shanghai RCB, Orlando Pride) Tarciane Lime (Houston Dash) Manuela Giugliano (Roma) Mallory Swanson (Chicago Red Stars) Glódís Perla Viggoódóttir (Bayern München) Mariona Caldentey (Barca, Arsenal) Lauren James (Chelsea) Patricia Guijarro (Barca) Lea Schuller (Bayern) Gabi Portilho (Corinthians) Tabitha Chawinga (PSG) Caroline Graham Hansen (Barca) Lindsey Horan (Lyon) Lucy Bronze (Barca, Chelsea) Sjoeke Nusken (Chelsea) Yui Hasegawa (Man City)
Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira