Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 22:46 Graeme Souness tók Kobbie Mainoo sérstaklega fyrir sem dæmi um einn af ungu mönnunum sem er látið allt of mikið með áður en þeir verða alvöru leikmenn. Getty/James Gill Liverpool fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og United menn voru eftir leikinn í skotfæri hjá einum af knattspyrnusérfæðingum enska boltans. Skotinn Graeme Souness var heldur ekkert að tala undir rós þegar hann ræddi vandamálin hjá Manchester United, liði sem endaði í áttunda sætinu í fyrra og hefur aðeins náð í þrjú stig af níu möguleikum í upphafi nýs tímabils. Souness er fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool en hann er líka margfaldur Englandsmeistari og þrefaldur Evrópumeistari. Hann var sjálfur mikill leiðtogi á miðju Liverpool og skoska landsliðsins. „Þetta er FC Hollywood. Í Þýskalandi þá tala þeir um Bayern München sem FC Hollywood en Manchester United er í því hlutverki hér í enska boltanum,“ sagði Souness. Það er fullt af ungum og efnilegum leikmönnum í liði United en Skotinn er ekki hrifinn af því hvað er látið mikið með þá. Það gerir auðvitað engum leikmanni gott að gera hann að stórstjörnu áður en hann hefur þroska eða getu til að ráða við slíkan stimpil. „Ef einhver í liðinu sýnir eitthvað inn á vellinum þá er um leið búið að búa til súperstjörnu úr viðkomandi leikmanni. Það gerist löngu áður en þeir eru orðnir að góðum leikmönnum,“ sagði Souness. „Hann [Kobbie] Mainoo verður kannski flottur leikmaður einhvern daginn en hann er svo sannarlega ekki sá aðalmaður hjá United í dag eins og menn eru tala um,“ sagði Souness. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Enski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Skotinn Graeme Souness var heldur ekkert að tala undir rós þegar hann ræddi vandamálin hjá Manchester United, liði sem endaði í áttunda sætinu í fyrra og hefur aðeins náð í þrjú stig af níu möguleikum í upphafi nýs tímabils. Souness er fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool en hann er líka margfaldur Englandsmeistari og þrefaldur Evrópumeistari. Hann var sjálfur mikill leiðtogi á miðju Liverpool og skoska landsliðsins. „Þetta er FC Hollywood. Í Þýskalandi þá tala þeir um Bayern München sem FC Hollywood en Manchester United er í því hlutverki hér í enska boltanum,“ sagði Souness. Það er fullt af ungum og efnilegum leikmönnum í liði United en Skotinn er ekki hrifinn af því hvað er látið mikið með þá. Það gerir auðvitað engum leikmanni gott að gera hann að stórstjörnu áður en hann hefur þroska eða getu til að ráða við slíkan stimpil. „Ef einhver í liðinu sýnir eitthvað inn á vellinum þá er um leið búið að búa til súperstjörnu úr viðkomandi leikmanni. Það gerist löngu áður en þeir eru orðnir að góðum leikmönnum,“ sagði Souness. „Hann [Kobbie] Mainoo verður kannski flottur leikmaður einhvern daginn en hann er svo sannarlega ekki sá aðalmaður hjá United í dag eins og menn eru tala um,“ sagði Souness. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Enski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira