Kláraði 120 járnkarla á 120 dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2024 22:15 Jonas Deichmann sést hér kominn í mark í kvöld í járnkarli númer 120 sem hann klárar frá 9. maí síðastliðnum. Getty/Pia Bayer Þýska ofuríþróttamanninum Jonas Deichmann tókst að klára ótrúlegt ætlunarverk sitt í kvöld. Deichmann kláraði þá sinn 120. fulla járnkarl á 120 dögum. 120. og síðasti járnkarlinn fór fram í dag í Roth í Þýskalandi. Þetta er að sjálfsögðu nýtt heimsmet. Í járnkarli þarftu að synda í 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa maraþon eða 42,2 kílómetra. Gamla heimsmetið stóð í 105 járnkörlum á 105 dögum. Deichmann sló heimsmetið í síðasta mánuði en hélt áfram og kláraði járnkarl númer 120 í kvöld. Deichmann byrjaði 9. maí síðastliðinn og hefur síðan klárað járnkarl á hverjum degi. Ótrúlegt afrek. Deichmann fékk mikinn stuðning í síðasta járnkarlinum en fólk var ekki aðeins að hvetja hann áfram heldur voru þrjú hundruð manns sem hlupu með honum. Það tekur meðalmanninn marga daga að jafna sig eftir járnkarl og það má búast við því að Deichmann hvíli sig vel og mikið á næstunni. Hann á það líka skilið. View this post on Instagram A post shared by Jonas Deichmann (@jonas_deichmann) Þríþraut Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira
Deichmann kláraði þá sinn 120. fulla járnkarl á 120 dögum. 120. og síðasti járnkarlinn fór fram í dag í Roth í Þýskalandi. Þetta er að sjálfsögðu nýtt heimsmet. Í járnkarli þarftu að synda í 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa maraþon eða 42,2 kílómetra. Gamla heimsmetið stóð í 105 járnkörlum á 105 dögum. Deichmann sló heimsmetið í síðasta mánuði en hélt áfram og kláraði járnkarl númer 120 í kvöld. Deichmann byrjaði 9. maí síðastliðinn og hefur síðan klárað járnkarl á hverjum degi. Ótrúlegt afrek. Deichmann fékk mikinn stuðning í síðasta járnkarlinum en fólk var ekki aðeins að hvetja hann áfram heldur voru þrjú hundruð manns sem hlupu með honum. Það tekur meðalmanninn marga daga að jafna sig eftir járnkarl og það má búast við því að Deichmann hvíli sig vel og mikið á næstunni. Hann á það líka skilið. View this post on Instagram A post shared by Jonas Deichmann (@jonas_deichmann)
Þríþraut Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira