Gummi Ben býst við Gylfa í byrjunarliðinu Valur Páll Eiríksson skrifar 6. september 2024 13:31 Ísland - Rúmenía EM umspil knattspyrnu Laugardalsvöllur ksí Guðmundur Benediktsson spáði í spilin fyrir landsleik Íslands við Svartfjallaland í kvöld sem gestur Bítisins á Bylgjunni. Hann býst við því að Gylfi Þór Sigurðsson verði í byrjunarliði Íslands. Eitthvað hefur verið um meiðsli hjá íslenska hópnum. Sverrir Ingi Ingason þurfti að segja sig úr hópnum og Brynjar Ingi Bjarnason, sem kom inn í stað Sverris, þurfti einnig að segja sig frá verkefninu. Íslenska liðið varð þá fyrir mikilli blóðtöku þegar í ljós kom að Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður Lille, væri fótbrotinn. Brotið mun gera að verkum að hann mun engan þátt geta tekið í Þjóðadeildinni sem klárast um miðjan nóvember. Ísland mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik riðlakeppninnar klukkan 18:45 í kvöld á Laugardalsvelli. Tyrkir bíða ytra eftir helgi en Wales er þriðja liðið sem deilir riðli með strákunum okkar. Gylfi Þór Sigurðsson er í landsliðshópnum í fyrsta skipti í tæpt ár og býst Guðmundur, Gummi Ben, við því að hann byrji leik kvöldsins, sér í lagi vegna fjarveru Hákonar. „Ég held það séu allar líkur á því. Mér finnst líklegt, fyrst að hann [Åge Hareide] var að velja Gylfa, að þá sé hann að velja hann. Að hann sé að velja hann til að spila honum,“ segir Gummi við Heimi Karlsson í Bítinu. „Ég held það sé alveg ljóst núna, eftir meiðsli Hákons. Mér finnst líklegt að hann [Hareide] verði með einn framherja og Gylfa svona hálfan framherja fyrir aftan. Að hann byrji allavega leikinn þannig. Það finnst mér líklegast, án þess að hafa í rauninni hugmynd um það,“ segir Gummi enn fremur. Gummi mun lýsa leik Íslands og Svartfjallalands í kvöld sem hefst klukkan 18:45. Bein útsending hefst klukkan 18:15 á Stöð 2 Sport. Leikurinn verður í opinni dagskrá. Landslið karla í fótbolta Bítið Þjóðadeild karla í fótbolta Bylgjan Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Sjá meira
Eitthvað hefur verið um meiðsli hjá íslenska hópnum. Sverrir Ingi Ingason þurfti að segja sig úr hópnum og Brynjar Ingi Bjarnason, sem kom inn í stað Sverris, þurfti einnig að segja sig frá verkefninu. Íslenska liðið varð þá fyrir mikilli blóðtöku þegar í ljós kom að Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður Lille, væri fótbrotinn. Brotið mun gera að verkum að hann mun engan þátt geta tekið í Þjóðadeildinni sem klárast um miðjan nóvember. Ísland mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik riðlakeppninnar klukkan 18:45 í kvöld á Laugardalsvelli. Tyrkir bíða ytra eftir helgi en Wales er þriðja liðið sem deilir riðli með strákunum okkar. Gylfi Þór Sigurðsson er í landsliðshópnum í fyrsta skipti í tæpt ár og býst Guðmundur, Gummi Ben, við því að hann byrji leik kvöldsins, sér í lagi vegna fjarveru Hákonar. „Ég held það séu allar líkur á því. Mér finnst líklegt, fyrst að hann [Åge Hareide] var að velja Gylfa, að þá sé hann að velja hann. Að hann sé að velja hann til að spila honum,“ segir Gummi við Heimi Karlsson í Bítinu. „Ég held það sé alveg ljóst núna, eftir meiðsli Hákons. Mér finnst líklegt að hann [Hareide] verði með einn framherja og Gylfa svona hálfan framherja fyrir aftan. Að hann byrji allavega leikinn þannig. Það finnst mér líklegast, án þess að hafa í rauninni hugmynd um það,“ segir Gummi enn fremur. Gummi mun lýsa leik Íslands og Svartfjallalands í kvöld sem hefst klukkan 18:45. Bein útsending hefst klukkan 18:15 á Stöð 2 Sport. Leikurinn verður í opinni dagskrá.
Landslið karla í fótbolta Bítið Þjóðadeild karla í fótbolta Bylgjan Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Sjá meira