Alexandra og Sveindís Jane mætast í Meistaradeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2024 18:46 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg komust í úrslit 2023. Liðið komst hins vegar ekki í riðlakeppnina á síðustu leiktíð. Swen Pförtner/Getty Images Landsliðskonurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að lið þeirra drógust saman fyrr í dag. Fyrr í dag var dregið hvaða lið mætast í umspilinu um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Þar drógust Fiorentina og Wolfsburg saman en Alexandra spilar með Fiorentina á meðan Sveindís Jane spilar með Wolfsburg. 🏆 Round 2 draw: complete ✅Which fixture are you most excited for? 🤔#UWCLdraw || #UWCL— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 9, 2024 Amanda Andradóttir og liðsfélagar hennar í Twente slógu Val út í 1. umferð og mæta nú Osijek frá Króatíu. Sædís Rún Heiðarsdóttir og stöllur í Vålerenga mæta Anderlecht frá Belgíu. Þá mætast Sporting og Real Madríd en fyrrnefnda liðið sló Breiðablik úr keppni. Leikið er heima og að heiman. Sigurvegarinn úr hverju einvígi fyrir sig fer í riðlakeppnina. Leikirnir fara fram 18. og 26. september næstkomandi. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira
Fyrr í dag var dregið hvaða lið mætast í umspilinu um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Þar drógust Fiorentina og Wolfsburg saman en Alexandra spilar með Fiorentina á meðan Sveindís Jane spilar með Wolfsburg. 🏆 Round 2 draw: complete ✅Which fixture are you most excited for? 🤔#UWCLdraw || #UWCL— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 9, 2024 Amanda Andradóttir og liðsfélagar hennar í Twente slógu Val út í 1. umferð og mæta nú Osijek frá Króatíu. Sædís Rún Heiðarsdóttir og stöllur í Vålerenga mæta Anderlecht frá Belgíu. Þá mætast Sporting og Real Madríd en fyrrnefnda liðið sló Breiðablik úr keppni. Leikið er heima og að heiman. Sigurvegarinn úr hverju einvígi fyrir sig fer í riðlakeppnina. Leikirnir fara fram 18. og 26. september næstkomandi.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira