Flýta göngum til að forða fé af fjöllum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. september 2024 22:32 Svona var staðan í Skagafirði í dag. guðjón magnússon Appelsínugular viðvaranir hafa tekið gildi á Norðurlandi og varað er við miklu hvassviðri og snjókomu þar til klukkan níu í fyrramálið. Bændur hafa hafist handa við að koma fé af fjöllum. Búist er við samgöngutruflunum og ekki er mælt með ferðalögum á svæðinu. Þá eru gular viðvaranir í gildi á Austurlandi og Miðhálendinu til miðnættis annað kvöld. Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna veðursins á Ströndum og Norðurlandi og fólk er beðið um að fylgjast vel með spánni. Upplýsingum um veðrið hefur einnig verið beint til ferðamanna sem eru hvattir til að aðlaga eða breyta ferðaáætlunum sínum eftir atvikum. Bændur flýttu göngum til að koma fé af fjöllum. Þorvarður Ingimarsson fjallskilastjóri í Fljótsdalshreppi er einn þeirra sem hafa staðið í ströngu í dag. „Við vorum inn við Snæfell að smala og það gekk bara vel. Það var fyrirhugað að byrja í dag en við ákváðum að flýta þessu og byrja að smala í gær. Við erum þá búnir að smala í tvo daga núna og það gekk bara ágætlega. Þó það væri versnandi veður í dag, þá sleppur þetta alveg,“ segir Þorvarður. Veðrið segir hann að sé ágætt enn, það er að segja inni í sveit. „En það var farið að snjóa og orðið töluvert hvasst uppi á heiði, þegar ég kom niður. Það er versnandi veður á heiðinni og full ástæða til þess að ná fénu af hæstu hæðum.“ Vetrarlegt er það.guðjón magnússon Bændur voru samt sem áður við því búnir að þurfa að taka féð niður. Það seti því ekki strik í reikninginn. „Það er mun einfaldari aðgerð að flýta þessu og fara fyrr af stað. En við förum ekki af stað á morgun og vonandi getum við farið á miðvikudaginn.“ Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Búist er við samgöngutruflunum og ekki er mælt með ferðalögum á svæðinu. Þá eru gular viðvaranir í gildi á Austurlandi og Miðhálendinu til miðnættis annað kvöld. Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna veðursins á Ströndum og Norðurlandi og fólk er beðið um að fylgjast vel með spánni. Upplýsingum um veðrið hefur einnig verið beint til ferðamanna sem eru hvattir til að aðlaga eða breyta ferðaáætlunum sínum eftir atvikum. Bændur flýttu göngum til að koma fé af fjöllum. Þorvarður Ingimarsson fjallskilastjóri í Fljótsdalshreppi er einn þeirra sem hafa staðið í ströngu í dag. „Við vorum inn við Snæfell að smala og það gekk bara vel. Það var fyrirhugað að byrja í dag en við ákváðum að flýta þessu og byrja að smala í gær. Við erum þá búnir að smala í tvo daga núna og það gekk bara ágætlega. Þó það væri versnandi veður í dag, þá sleppur þetta alveg,“ segir Þorvarður. Veðrið segir hann að sé ágætt enn, það er að segja inni í sveit. „En það var farið að snjóa og orðið töluvert hvasst uppi á heiði, þegar ég kom niður. Það er versnandi veður á heiðinni og full ástæða til þess að ná fénu af hæstu hæðum.“ Vetrarlegt er það.guðjón magnússon Bændur voru samt sem áður við því búnir að þurfa að taka féð niður. Það seti því ekki strik í reikninginn. „Það er mun einfaldari aðgerð að flýta þessu og fara fyrr af stað. En við förum ekki af stað á morgun og vonandi getum við farið á miðvikudaginn.“
Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira