Innherji

Ekki „blúss­and­i gang­ur“ á raf­vör­u­mark­að­i eins og gögn RSV gefi til kynn­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Kjartan Örn Sigurðsson, forstjóri Ormsson, segir að gögn Rannsóknarsetursins nái ekki til allra kortagreiðslufyrirtækja sem starfi hérlendis. Að auki séu smit á milli flokka, til að mynda hafi rafmagnsbílar verið flokkaðir með raftækjum. 
Kjartan Örn Sigurðsson, forstjóri Ormsson, segir að gögn Rannsóknarsetursins nái ekki til allra kortagreiðslufyrirtækja sem starfi hérlendis. Að auki séu smit á milli flokka, til að mynda hafi rafmagnsbílar verið flokkaðir með raftækjum.  Aðsend

Forstjóri Ormsson segir að gögn Rannsóknarseturs verslunarinnar, sem peningastefnunefnd Seðlabankans horfi meðal annars til við mat á umfangi einkaneyslu þegar stýrivextir eru ákveðnir, séu röng. Þau gögn leiði í ljós að það sé „blússandi gangur“ í hagkerfinu en því sé hins vegar ekki fyrir að fara á rafvörumarkaði. Horfur séu á að tekjur Ormsson verði á pari milli ára, mögulega einhver aukning, en forstjóri félagsins segist óttast að Seðlabankinn sé að taka ákvarðanir út frá röngum gögnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×