Guðmundur í eins leiks bann en Böðvar sleppur Valur Páll Eiríksson skrifar 11. september 2024 10:49 Guðmundur Kristjánsson og Böðvar Böðvarsson veittu hvor öðrum högg í Kaplakrika á dögunum. vísir/Diego/Anton Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna höggs sem hann veitti Böðvari Böðvarssyni, leikmanni FH, í leik liðanna á dögunum. Böðvar hafði sett olnbogann í Guðmund skömmu áður en hann fær ekki bann vegna málsins. Böðvari og Guðmundi lenti saman í 3-0 sigri Stjörnunnar á FH þann 1. september síðastliðinn. Sá fyrrnefndi gaf Stjörnumanninum olnbogaskot og Guðmundur svaraði fyrir sig með kjaftshöggi. Pétur Guðmundsson, dómari leiksins, virðist ekki hafa séð atvikið enda hvorugum refsað fyrir athæfið á vellinum. Klippa: Slagsmál Böðvars og Guðmundar Þar sem Pétur sá atvikið ekki, og af þeim sökum ekki minnst á það í skýrslu hans eftir leik, þurfti málskotsnefnd KSÍ að taka málið fyrir. Atvikið sást vel í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá leiknum. Út frá þeim gögnum gat málskotsnefnd KSÍ vísað málinu til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ sem tók málið fyrir á reglubundnum fundi hennar í gær og birti niðurstöðuna í dag. Alvarlegt brot hjá Guðmundi en ekki Böðvari Samkvæmt úrskurði nefndarinnar gerðist Guðmundur sekur um alvarlegt agabrot og fer fyrir vikið í eins leiks bann. „Í tilvitnuðu atviki sýnir leikmaður Stjörnunnar í Bestu deild karla, Guðmundur Kristjánsson, af sér alvarlega grófan og hættulegan leik er hann slæmir hendi sinni í höfuð leikmanns FH Böðvars Böðvarssonar,“ segir í úrskurðinum um mál Guðmundar. Högg Böðvars þykir ekki falla undir alvarlegt agabrot og er niðurstaða nefndarinnar að hann sæti ekki viðurlögum vegna málsins. „Það er mat nefndarinnar, samkvæmt fyrirliggjandi gögnum, að atvik það sem vitnað er til (...) uppfylli ekki áskilnað ákvæðis 6.3 reglugerðar KSÍ um aga- og úrskurðarmál um alvarlegt agabrot,“ segir í úrskurðinum sem snertir Böðvar. „Hefur aga- og úrskurðarnefnd því ákveðið að Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, skuli ekki sæta viðurlögum,“ segir þar enn fremur. Úrskurður um mál Guðmundar Kristjánssonar í heild sinni. Úrskurður um mál Böðvars Böðvarssonar í heild sinni. Besta deild karla FH Stjarnan Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Böðvari og Guðmundi lenti saman í 3-0 sigri Stjörnunnar á FH þann 1. september síðastliðinn. Sá fyrrnefndi gaf Stjörnumanninum olnbogaskot og Guðmundur svaraði fyrir sig með kjaftshöggi. Pétur Guðmundsson, dómari leiksins, virðist ekki hafa séð atvikið enda hvorugum refsað fyrir athæfið á vellinum. Klippa: Slagsmál Böðvars og Guðmundar Þar sem Pétur sá atvikið ekki, og af þeim sökum ekki minnst á það í skýrslu hans eftir leik, þurfti málskotsnefnd KSÍ að taka málið fyrir. Atvikið sást vel í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá leiknum. Út frá þeim gögnum gat málskotsnefnd KSÍ vísað málinu til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ sem tók málið fyrir á reglubundnum fundi hennar í gær og birti niðurstöðuna í dag. Alvarlegt brot hjá Guðmundi en ekki Böðvari Samkvæmt úrskurði nefndarinnar gerðist Guðmundur sekur um alvarlegt agabrot og fer fyrir vikið í eins leiks bann. „Í tilvitnuðu atviki sýnir leikmaður Stjörnunnar í Bestu deild karla, Guðmundur Kristjánsson, af sér alvarlega grófan og hættulegan leik er hann slæmir hendi sinni í höfuð leikmanns FH Böðvars Böðvarssonar,“ segir í úrskurðinum um mál Guðmundar. Högg Böðvars þykir ekki falla undir alvarlegt agabrot og er niðurstaða nefndarinnar að hann sæti ekki viðurlögum vegna málsins. „Það er mat nefndarinnar, samkvæmt fyrirliggjandi gögnum, að atvik það sem vitnað er til (...) uppfylli ekki áskilnað ákvæðis 6.3 reglugerðar KSÍ um aga- og úrskurðarmál um alvarlegt agabrot,“ segir í úrskurðinum sem snertir Böðvar. „Hefur aga- og úrskurðarnefnd því ákveðið að Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, skuli ekki sæta viðurlögum,“ segir þar enn fremur. Úrskurður um mál Guðmundar Kristjánssonar í heild sinni. Úrskurður um mál Böðvars Böðvarssonar í heild sinni.
Besta deild karla FH Stjarnan Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira