Mætti á nærfötunum einum klæða Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. september 2024 12:50 Stjörnurnar kepptust við að vekja sem mesta athygli á VMA í gærkvöldi. Vísir/Getty Geimfarar og fáklæddar stórstjörnur voru meðal þeirra sem létu sjá sig á verðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar, Video Music Awards eða VMA sem fram fór í nótt. Þar kenndi ýmissa grasa en stjörnurnar kepptust við að mæta í sínu fínasta pússi. Ef marka má erlenda miðla vakti klæðaburður sumra stjarna mikla athygli, þá sérstaklega þeirra sem mættu einkar fáklæddar og sumra sem mættu í líki geimfara. Það gerði einmitt rapparinn Lil Nas svo athygli vakti. Á rauða dregilinn var hann mættur í geimbúningi á meðan flestir létu sér jakkaföt eða fínir kjólar nægja. Hér fyrir neðan ber að líta glæsilegustu stjörnur gærkvöldsins. Addison Rae mætti á nærfötunum einum klæða á hátíðina, í hönnun Claire Sullivan sem minnti helst á hvítan svan.Noam Galai/Getty Lil Nas minnti helst á geimfara eða meðlim Daft Punk, nú eða Power Ranger.Jamie McCarthy/Getty Megan Thee Stallion var kynnir kvöldsins og sagðist hafa viljað gefa af sér „hot girl summer“ væb með dökkri áru.Dimitrios Kambouris/Getty Tyla mætti í gulum strigakjól úr smiðju tískuhússins Area og var í bláu bikiníi undir.Dimitrios Kambouris/Getty Camila Cabello mætti í gotneskum svörtum kjól sem hannaður er af Tony Ward Couture.Jamie McCarthy/Getty Shawn Mendes mætti í öllu svörtu í boði Dolce and Gabbana.Jamie McCarthy/Getty Katy Perry glæsileg í hönnun tískuhússins Who Decides War með eiginmanninum Orlando Bloom sem var öllu slakari í öllu svörtu.Dimitrios Kambouris/Getty Espressó daman Sabrina Carpenter mætti í vintage Bob Mackie kjól, þeim him sama og Madonna mætti í á Óskarsverðlaunin árið 1991.Noam Galai/Getty Halle Bailey í athyglisverðum rauðum kjól úr smiðju tískuhússins Sophie Couture.Jamie McCarthy/Getty Damiano David glæsilegur í jakkafötum í stíl áttunda áratugarins frá Etro.Dimitrios Kambouris/Getty Taylor Swift vann flest verðlaun í gærkvöldi og var mætt í hönnun frá Dior sem minnti helst á kjól Cher úr kvikmyndinni Clueless.Dimitrios Kambouris/Getty Images Chappell Roan minnti helst á prinsessu frá miðöldum í kjóli frá Y/Project með grænni skikkju.Noam Galai/Getty Lalisa Manobal var hettuklædd í glæsilegum sérsaumuðum kjól úr smiðju Mugler. Um hálsinn er hún með Bulgari Serpenti hálsmen.Kevin Mazur/Getty Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Þar kenndi ýmissa grasa en stjörnurnar kepptust við að mæta í sínu fínasta pússi. Ef marka má erlenda miðla vakti klæðaburður sumra stjarna mikla athygli, þá sérstaklega þeirra sem mættu einkar fáklæddar og sumra sem mættu í líki geimfara. Það gerði einmitt rapparinn Lil Nas svo athygli vakti. Á rauða dregilinn var hann mættur í geimbúningi á meðan flestir létu sér jakkaföt eða fínir kjólar nægja. Hér fyrir neðan ber að líta glæsilegustu stjörnur gærkvöldsins. Addison Rae mætti á nærfötunum einum klæða á hátíðina, í hönnun Claire Sullivan sem minnti helst á hvítan svan.Noam Galai/Getty Lil Nas minnti helst á geimfara eða meðlim Daft Punk, nú eða Power Ranger.Jamie McCarthy/Getty Megan Thee Stallion var kynnir kvöldsins og sagðist hafa viljað gefa af sér „hot girl summer“ væb með dökkri áru.Dimitrios Kambouris/Getty Tyla mætti í gulum strigakjól úr smiðju tískuhússins Area og var í bláu bikiníi undir.Dimitrios Kambouris/Getty Camila Cabello mætti í gotneskum svörtum kjól sem hannaður er af Tony Ward Couture.Jamie McCarthy/Getty Shawn Mendes mætti í öllu svörtu í boði Dolce and Gabbana.Jamie McCarthy/Getty Katy Perry glæsileg í hönnun tískuhússins Who Decides War með eiginmanninum Orlando Bloom sem var öllu slakari í öllu svörtu.Dimitrios Kambouris/Getty Espressó daman Sabrina Carpenter mætti í vintage Bob Mackie kjól, þeim him sama og Madonna mætti í á Óskarsverðlaunin árið 1991.Noam Galai/Getty Halle Bailey í athyglisverðum rauðum kjól úr smiðju tískuhússins Sophie Couture.Jamie McCarthy/Getty Damiano David glæsilegur í jakkafötum í stíl áttunda áratugarins frá Etro.Dimitrios Kambouris/Getty Taylor Swift vann flest verðlaun í gærkvöldi og var mætt í hönnun frá Dior sem minnti helst á kjól Cher úr kvikmyndinni Clueless.Dimitrios Kambouris/Getty Images Chappell Roan minnti helst á prinsessu frá miðöldum í kjóli frá Y/Project með grænni skikkju.Noam Galai/Getty Lalisa Manobal var hettuklædd í glæsilegum sérsaumuðum kjól úr smiðju Mugler. Um hálsinn er hún með Bulgari Serpenti hálsmen.Kevin Mazur/Getty
Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira