Innherji

Þurfa að gæta sín mjög vel þegar eignar­hald þverast yfir sam­keppnismarkaði

Hörður Ægisson skrifar
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, segir að kostnaðarmat á kaupréttum sé ávallt háð óvissu um gengisþróun bréfanna og þannig ekki hægt að fullyrða neitt um afkomu þeirra sem nýta sér þann sem þeim er veittur. „En þegar talan er komin fram er hætt við því að hún verði haldreipið."
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, segir að kostnaðarmat á kaupréttum sé ávallt háð óvissu um gengisþróun bréfanna og þannig ekki hægt að fullyrða neitt um afkomu þeirra sem nýta sér þann sem þeim er veittur. „En þegar talan er komin fram er hætt við því að hún verði haldreipið."

Umræða um kaupréttarkerfi skráðra félaga er „óþroskuð“ hjá fjárfestum og stjórnum, meðal annars vegna skorts á upplýsingum og rökræðu, segir framkvæmdastjóri eins af stærri lífeyrissjóðum landsins í ítarlegu viðtali við Innherja, og gagnrýnir jafnframt þau vinnubrögð þegar breytingartillögur eru gerðar með skömmum fyrirvara á hlutahafafundum. Hann geldur varhug við að lífeyrissjóðum sé beitt sem „hreyfiafli“ þegar ekki liggja fyrir neinar meginreglur um hvernig slíku samstarfi ætti að vera háttað og telur þess í stað mikilvægt að sjóðirnir fari gætilega þegar eignarhald þeirra í fyrirtækjum þverast yfir samkeppnismarkaði.


Tengdar fréttir

Gildi oftast eina mót­staðan á markaði gegn launa­skriði for­stjóra

Launakjör forstjóra Símans og fjárfestingafélagsins Skel eru úr takti við það sem eðlilegt getur talist í íslensku samfélagi að sögn Árna Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Gildis lífeyrissjóðs. Hann segir að lífeyrissjóðurinn sé oftast eini fjárfestirinn á markaði sem stendur á móti straumnum þegar kemur að starfskjarastefnum skráðra félaga.

Reyna að nýju að koma á kaup­réttar­kerfi eftir and­stöðu frá Gildi

Eftir að hafa mætt andstöðu frá sumum lífeyrissjóðum, einkum Gildi, við kaupréttarkerfi til handa lykilstjórnendum fyrr á árinu freista stjórnir smásölurisans Haga og fasteignafélagsins Heima þess núna að nýju að koma á slíku kerfi með breytingum frá upprunalegum tillögum, meðal annars eru vextir til leiðréttingar á nýtingaverði kaupréttanna hækkaðir nokkuð. Þá mun hámarks úthlutun kauprétta til forstjóra Haga vera helmingi minni en upphaflega var áformað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×