Tveir handteknir vegna þjófnaðar á „Stúlka með blöðru“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2024 10:29 Verkið sem birtist undir Waterloo-brú. Wikipedia/Dominic Robinson Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við ránið á „Stúlka með blöðru“, einu þekktasta verki listamannsins Banksy. Verkinu var stolið úr gallerýi í Lundúnum um helgina. Verkið hefur verið endurheimt og Larry Fraser, 47 ára, og James Love, 53 ára, verið ákærðir fyrir þjófnaðinn. Lögregla var kölluð til eftir að brotist var inn í gallerýið rétt fyrir hádegi á sunnudag. „Stúlka með blöðru“ er eina verkið sem var tekið en prentið er metið á 49 milljónir króna. „Stúlka með blöðru“, sem sýnir stúlku teygja sig eftir hjartalaga blöðru, birtist fyrst á vegg í austurhluta Lundúna og svo undir Waterloo-brú árið 2002. Í kjölfarið var takmarkað upplag eftirprenta og handspreyjaðar útgáfur settar á sölu. Margar eru afar verðmætar. Árið 2018 var eitt afrit selt á uppboði á milljón punda en aðeins sekúndum eftir hamarshögg losnaði striginn og rann í gegnum tætara sem var innbyggður í rammann utan um myndina. Hinn nýi eigandi ákvað að eiga verkið, sem fékk nýjan titil; „Ástin er í ruslafötunni“. Hann seldi það þremur árum síðar á uppboði hjá Sotheby's á 18,5 milljónir punda. Bretland Myndlist England Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Sjá meira
Verkið hefur verið endurheimt og Larry Fraser, 47 ára, og James Love, 53 ára, verið ákærðir fyrir þjófnaðinn. Lögregla var kölluð til eftir að brotist var inn í gallerýið rétt fyrir hádegi á sunnudag. „Stúlka með blöðru“ er eina verkið sem var tekið en prentið er metið á 49 milljónir króna. „Stúlka með blöðru“, sem sýnir stúlku teygja sig eftir hjartalaga blöðru, birtist fyrst á vegg í austurhluta Lundúna og svo undir Waterloo-brú árið 2002. Í kjölfarið var takmarkað upplag eftirprenta og handspreyjaðar útgáfur settar á sölu. Margar eru afar verðmætar. Árið 2018 var eitt afrit selt á uppboði á milljón punda en aðeins sekúndum eftir hamarshögg losnaði striginn og rann í gegnum tætara sem var innbyggður í rammann utan um myndina. Hinn nýi eigandi ákvað að eiga verkið, sem fékk nýjan titil; „Ástin er í ruslafötunni“. Hann seldi það þremur árum síðar á uppboði hjá Sotheby's á 18,5 milljónir punda.
Bretland Myndlist England Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Sjá meira