Lögreglan á Vestfjörðum segja í tilkynningu að allir farþegar rútunnar hafi komist út óslasaðir og verið fluttir af vettvangi með annarri rútu.
„Vegna bruna í hópbifreið á veginum um Tungudal í Skutulsfirði hefur veginum verið lokað á meðan að unnið er að slökkvistarfi og vettvangsrannsókn.“
Myndir af vettvangi sýna mikinn reyk leggja af rútunni.
