„Ég verð auðveldlega meyr en segi engum frá því“ Rakel Sveinsdóttir skrifar 14. september 2024 10:01 Páll Heiðar Pálsson fasteignasali vaknar alltaf mjög snemma á morgnana og segist upplifa ákveðna sigurtilfinningu ef hann nær að sofa til rúmlega átta. Ofhugsanir um vinnuna er oftast það sem rífur hann á lappirnar. Vísir/Vilhelm Páll Pálsson fasteignasali á Heima er best, segir að eftir að testerónið fór að minnka og estrógenið að aukast geti hann tárast yfir nánast öllu sem hann horfir á. Páll leggur áherslu á „me time“ á morgnana. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég vakna flesta daga á milli klukkan sjö og átta, en þó með undantekningum. Reglulega fara ofhugsanir vegna vinnu alveg með mann, sem rífur mann fyrr á lappir. Þegar að ég næ að sofa til rúmlega átta, upplifi ég ákveðna sigurtilfinningu.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Tíminn frá því að ég vakna og þar til ég fer á skrifstofuna er svolítið „me-time.“ Ég legg áherslu á að byrja daginn rólega, gef mér góðan tíma í að gera mér hrærð egg og hlusta á hljóðbók. Fer yfir tölvupóstinn, oftast um 30-40 stykki, áður ef ég fer á skrifstofuna. Sem er oftast um klukkan hálf tíu til tíu því þannig losna ég við morgunumferðina. Reglulega æfi ég strax eftir morgunrútínuna og tek þá æfingu frá tíu til hálf tólf.“ Hvaða kvikmynd eða sjónvarpsþáttur hefur fengið þig til að gráta eða í það minnsta að verða meyr? Eftir að maður varð miðaldra og testerónið fór að minnka en estrógenið að aukast, er auðveldara að tárast yfir næstum því engu. Ég verð auðveldlega meyr en segi engum frá því og það gerist hvort sem ég er að horfa á Bachelorette þátt eða harðsvíraða bíómynd. Er að horfa á Ted Lasso þessa dagana, sem eru einu bestu þættir sem ég hef séð, bæði hugljúfir og fyndnir. Ég man í fyrsta skipti sem ég varð meyr yfir kvikmynd. Það var þegar að ég horfði á kvikmyndina Forrest Gump, sem telst líklega enn uppáhalds kvikmyndin mín.“ Páll segist ofur-skipulagður enda skipuleggur hann vinnudaginn nánast mínútu fyrir mínútu. Í lok hvers vinnudags undirbýr hann lista yfir þau verkefni sem vinna þarf daginn eftir.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég sinni líklega 20-40 mismunandi verkefnum daglega, öll mjög fjölbreytt sem gerir starfið það skemmtilegasta í heimi. Flest snúast um að hjálpa og ráðleggja fólki varðandi fasteignir, hvort sem það snertir kaup eða sölu. Eins fylgir daglegum rekstri ýmiss verkefni, allt frá markaðsmálum yfir í að aðstoða starfsfólkið. Ég er líka að vinna í mörgum spennandi verkefnum og nýjungum sem ég er að þróa fyrir fasteignamarkaðinn.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Það má segja að ég sé ofur-skipulagður og í raun stjórnar dagbókin lífi mínu. „Task“ listinn er oft ansi langur en ég kemst varla á koddann á kvöldin nema að ég sé búinn að klára öll verkefnin á listanum. Ég skipulegg tímann minn næstum því frá mínútu til mínútu á hverjum degi. Oftast enda ég vinnudaginn á því að skipuleggja verkefnin fyrir næsta dag; bóka fundi, lista upp tölvupósta og símtöl og svo framvegis. Enda hef ég sagt, í gríni frekar en alvöru, að ég afkasti jafn mikið á einum degi með góðu skipulagi en ég gerði á einni viku með engu skipulagi.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Um hálfellefu til hálftólf steinrotast ég fyrir framan sjónvarpið. Rútínan er að horfa á einn til tvo þætti fyrir svefninn. Oftar en ekki sofna ég yfir seinni þættinum. Veit að þetta er ekki ráðlögð leið til að sinna hvíld og svefni en vinn í að laga það.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Biskupinn á hlaupum með Bubba Morthens og Sísí með Grýlunum Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, viðurkennir að langa ekkert endilega fram úr strax og hún vaknar á morgnana. Öll Abbalögin og Meat Loaf koma henni alltaf í dansgírinn og vinælt á hlaupalagalistanum eru Bubbi Morthens og Grýlurnar. 7. september 2024 10:02 Eiginkonan kvartar undan fíflagangi á morgnana Guðmundur Heiðar Helgason, almannatengill og texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni TVIST, segir tvær mennskar vekjaraklukkur sjá til þess að hann fari snemma fram úr á morgnana; Önnur er fjögurra ára og hin eins og hálfs árs. 31. ágúst 2024 10:00 „Hef ítrekað verið ásakaður af eiginkonunni að vera morgunfúll“ Friðrik Björnsson, fjármálastjóri AÞ-Þrifa, á það til að elda heilu kvöldmáltíðirnar þegar fjölskyldan er sofnuð en Friðrik er einn þeirra sem snúsar snúsin þegar vekjaraklukkan hringir á morgnana. 22. júní 2024 10:00 Hefur óeðlilega þörf fyrir að strauja allt frá skyrtum í barnasamfellur Snorri Másson, ritstjóri eigin fjölmiðils, segist hafa óeðlilega þörf fyrir því að strauja allt. Snorri nýtir tímann á morgnana til að strauja, enda sannfærðist hann um það eitt sinn að nítíu mínútur þyrftu helst að líða frá því að fólk vaknar og þar til það drekkur fyrsta kaffibollann sinn. 8. júní 2024 10:00 „Katrín Olga, þetta er eingöngu hálftími af þínu lífi“ Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Elmu orkuviðskipta, mælir með því að allir vinahópar eigi sér sitt lag til að koma sér í gírinn. Í hennar vinkvennahópi er lagið Fernando tekið á góðum stundum og er Katrín ekki frá því að hópurinn hljómi jafnvel betur en sjálf Cher. 1. júní 2024 10:00 Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég vakna flesta daga á milli klukkan sjö og átta, en þó með undantekningum. Reglulega fara ofhugsanir vegna vinnu alveg með mann, sem rífur mann fyrr á lappir. Þegar að ég næ að sofa til rúmlega átta, upplifi ég ákveðna sigurtilfinningu.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Tíminn frá því að ég vakna og þar til ég fer á skrifstofuna er svolítið „me-time.“ Ég legg áherslu á að byrja daginn rólega, gef mér góðan tíma í að gera mér hrærð egg og hlusta á hljóðbók. Fer yfir tölvupóstinn, oftast um 30-40 stykki, áður ef ég fer á skrifstofuna. Sem er oftast um klukkan hálf tíu til tíu því þannig losna ég við morgunumferðina. Reglulega æfi ég strax eftir morgunrútínuna og tek þá æfingu frá tíu til hálf tólf.“ Hvaða kvikmynd eða sjónvarpsþáttur hefur fengið þig til að gráta eða í það minnsta að verða meyr? Eftir að maður varð miðaldra og testerónið fór að minnka en estrógenið að aukast, er auðveldara að tárast yfir næstum því engu. Ég verð auðveldlega meyr en segi engum frá því og það gerist hvort sem ég er að horfa á Bachelorette þátt eða harðsvíraða bíómynd. Er að horfa á Ted Lasso þessa dagana, sem eru einu bestu þættir sem ég hef séð, bæði hugljúfir og fyndnir. Ég man í fyrsta skipti sem ég varð meyr yfir kvikmynd. Það var þegar að ég horfði á kvikmyndina Forrest Gump, sem telst líklega enn uppáhalds kvikmyndin mín.“ Páll segist ofur-skipulagður enda skipuleggur hann vinnudaginn nánast mínútu fyrir mínútu. Í lok hvers vinnudags undirbýr hann lista yfir þau verkefni sem vinna þarf daginn eftir.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég sinni líklega 20-40 mismunandi verkefnum daglega, öll mjög fjölbreytt sem gerir starfið það skemmtilegasta í heimi. Flest snúast um að hjálpa og ráðleggja fólki varðandi fasteignir, hvort sem það snertir kaup eða sölu. Eins fylgir daglegum rekstri ýmiss verkefni, allt frá markaðsmálum yfir í að aðstoða starfsfólkið. Ég er líka að vinna í mörgum spennandi verkefnum og nýjungum sem ég er að þróa fyrir fasteignamarkaðinn.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Það má segja að ég sé ofur-skipulagður og í raun stjórnar dagbókin lífi mínu. „Task“ listinn er oft ansi langur en ég kemst varla á koddann á kvöldin nema að ég sé búinn að klára öll verkefnin á listanum. Ég skipulegg tímann minn næstum því frá mínútu til mínútu á hverjum degi. Oftast enda ég vinnudaginn á því að skipuleggja verkefnin fyrir næsta dag; bóka fundi, lista upp tölvupósta og símtöl og svo framvegis. Enda hef ég sagt, í gríni frekar en alvöru, að ég afkasti jafn mikið á einum degi með góðu skipulagi en ég gerði á einni viku með engu skipulagi.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Um hálfellefu til hálftólf steinrotast ég fyrir framan sjónvarpið. Rútínan er að horfa á einn til tvo þætti fyrir svefninn. Oftar en ekki sofna ég yfir seinni þættinum. Veit að þetta er ekki ráðlögð leið til að sinna hvíld og svefni en vinn í að laga það.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Biskupinn á hlaupum með Bubba Morthens og Sísí með Grýlunum Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, viðurkennir að langa ekkert endilega fram úr strax og hún vaknar á morgnana. Öll Abbalögin og Meat Loaf koma henni alltaf í dansgírinn og vinælt á hlaupalagalistanum eru Bubbi Morthens og Grýlurnar. 7. september 2024 10:02 Eiginkonan kvartar undan fíflagangi á morgnana Guðmundur Heiðar Helgason, almannatengill og texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni TVIST, segir tvær mennskar vekjaraklukkur sjá til þess að hann fari snemma fram úr á morgnana; Önnur er fjögurra ára og hin eins og hálfs árs. 31. ágúst 2024 10:00 „Hef ítrekað verið ásakaður af eiginkonunni að vera morgunfúll“ Friðrik Björnsson, fjármálastjóri AÞ-Þrifa, á það til að elda heilu kvöldmáltíðirnar þegar fjölskyldan er sofnuð en Friðrik er einn þeirra sem snúsar snúsin þegar vekjaraklukkan hringir á morgnana. 22. júní 2024 10:00 Hefur óeðlilega þörf fyrir að strauja allt frá skyrtum í barnasamfellur Snorri Másson, ritstjóri eigin fjölmiðils, segist hafa óeðlilega þörf fyrir því að strauja allt. Snorri nýtir tímann á morgnana til að strauja, enda sannfærðist hann um það eitt sinn að nítíu mínútur þyrftu helst að líða frá því að fólk vaknar og þar til það drekkur fyrsta kaffibollann sinn. 8. júní 2024 10:00 „Katrín Olga, þetta er eingöngu hálftími af þínu lífi“ Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Elmu orkuviðskipta, mælir með því að allir vinahópar eigi sér sitt lag til að koma sér í gírinn. Í hennar vinkvennahópi er lagið Fernando tekið á góðum stundum og er Katrín ekki frá því að hópurinn hljómi jafnvel betur en sjálf Cher. 1. júní 2024 10:00 Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Sjá meira
Biskupinn á hlaupum með Bubba Morthens og Sísí með Grýlunum Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, viðurkennir að langa ekkert endilega fram úr strax og hún vaknar á morgnana. Öll Abbalögin og Meat Loaf koma henni alltaf í dansgírinn og vinælt á hlaupalagalistanum eru Bubbi Morthens og Grýlurnar. 7. september 2024 10:02
Eiginkonan kvartar undan fíflagangi á morgnana Guðmundur Heiðar Helgason, almannatengill og texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni TVIST, segir tvær mennskar vekjaraklukkur sjá til þess að hann fari snemma fram úr á morgnana; Önnur er fjögurra ára og hin eins og hálfs árs. 31. ágúst 2024 10:00
„Hef ítrekað verið ásakaður af eiginkonunni að vera morgunfúll“ Friðrik Björnsson, fjármálastjóri AÞ-Þrifa, á það til að elda heilu kvöldmáltíðirnar þegar fjölskyldan er sofnuð en Friðrik er einn þeirra sem snúsar snúsin þegar vekjaraklukkan hringir á morgnana. 22. júní 2024 10:00
Hefur óeðlilega þörf fyrir að strauja allt frá skyrtum í barnasamfellur Snorri Másson, ritstjóri eigin fjölmiðils, segist hafa óeðlilega þörf fyrir því að strauja allt. Snorri nýtir tímann á morgnana til að strauja, enda sannfærðist hann um það eitt sinn að nítíu mínútur þyrftu helst að líða frá því að fólk vaknar og þar til það drekkur fyrsta kaffibollann sinn. 8. júní 2024 10:00
„Katrín Olga, þetta er eingöngu hálftími af þínu lífi“ Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Elmu orkuviðskipta, mælir með því að allir vinahópar eigi sér sitt lag til að koma sér í gírinn. Í hennar vinkvennahópi er lagið Fernando tekið á góðum stundum og er Katrín ekki frá því að hópurinn hljómi jafnvel betur en sjálf Cher. 1. júní 2024 10:00