Veikur maður fluttur með þyrlu á Neskaupstað Lovísa Arnardóttir skrifar 14. september 2024 11:05 Mjög bratt var á vettvangi og erfitt að nálgast manninn. Mynd/Landsbjörg Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Neskaupstað í nótt með verk fyrir brjósti. Björgunarsveitir voru kallaðar út rétt fyrir miðnætti í gær vegna mannsins sem treysti sér ekki til að ganga lengr. Hann var staddur í Sandvík. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að björgunarsveitir hafi verið kallaðar út í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði. Sandvík er staðsett á milli Eskifjarðar og Norðfjarðar og er á þeim slóðum sem maðurinn var á töluvert brattlendi og því ekki fært ökutækjum. Þar kemur einnig fram að vegna erfiðra aðstæðna hafi björgunarfólk þurft að klifra töluvert á vettvangi. Hægt hafi verið að fara á ökutækjum niður í Viðfjörð og ganga þaðan yfir á staðinn sem viðkomandi var á. Tveir félagar mannsins lögðu af stað á móti björgunarsveitum meðan einn beið með honum. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslu var einnig kölluð út á sama tíma og fór í loftið frá Reykjavík um tuttugu mínútur fyrir klukkan eitt í nótt. Þegar björgunarfólk kom að manninum var þeirra mat að öruggast væri að hífa manninn upp í þyrlu frekar en að bera hann á börum langa leið. Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði einnig verið kölluð út og var komin á vettvang um tuttugu mínútur fyrir þrjú í nótt. Maðurinn var fluttur með þyrlu á Neskaupstað. Aðgerðum var lokið um klukkan sex í morgun. Ákveðið var að láta flytja manninn með þyrlunni í stað þess að björgunarfólk bæri hann langa leið.Mynd/Landsbjörg Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Fjarðabyggð Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Sjá meira
Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að björgunarsveitir hafi verið kallaðar út í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði. Sandvík er staðsett á milli Eskifjarðar og Norðfjarðar og er á þeim slóðum sem maðurinn var á töluvert brattlendi og því ekki fært ökutækjum. Þar kemur einnig fram að vegna erfiðra aðstæðna hafi björgunarfólk þurft að klifra töluvert á vettvangi. Hægt hafi verið að fara á ökutækjum niður í Viðfjörð og ganga þaðan yfir á staðinn sem viðkomandi var á. Tveir félagar mannsins lögðu af stað á móti björgunarsveitum meðan einn beið með honum. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslu var einnig kölluð út á sama tíma og fór í loftið frá Reykjavík um tuttugu mínútur fyrir klukkan eitt í nótt. Þegar björgunarfólk kom að manninum var þeirra mat að öruggast væri að hífa manninn upp í þyrlu frekar en að bera hann á börum langa leið. Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði einnig verið kölluð út og var komin á vettvang um tuttugu mínútur fyrir þrjú í nótt. Maðurinn var fluttur með þyrlu á Neskaupstað. Aðgerðum var lokið um klukkan sex í morgun. Ákveðið var að láta flytja manninn með þyrlunni í stað þess að björgunarfólk bæri hann langa leið.Mynd/Landsbjörg
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Fjarðabyggð Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Sjá meira